Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1920, Blaðsíða 93

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1920, Blaðsíða 93
85 að vera öllum nema vitrustu mönnum þjóðarinnar. L}rsingin er í 14. kap. bókarinnar og er á þessa leið: »14 18 Og jeg svaraði og sagði: Lát mig tala frammi fyrir þjer, ó drottinn! 19 Sjá, jeg vil fara, eins og þú hefir boðið mjer, og aðvara ])'ðinn, sem nú lifir. En hver á að áminna þá, sem síðar fæðast? 20 Því að heimurinn liggur i myrkri og þeir, sem í honum dvelja eru án ljóss. 21 Þvi að lögmálið er brunnið, og þvi veit enginn maður, hvað þú hefir gert eða þau verk, sem þú munt framkvæma. ” Ef eg því hefi fundið náð fyrir þjer, þá gef mjer heilagan anda svo að eg geti ritað alt, sem borið hefir við i heimin- um frá upphafi, jafnvel þá hluti, sem ritaðir voru í lögmáli þínu, svo að menn geti fundið veginn og þeir geti lifað, sem lifa vilja við endalokin. 23 Og hann svaraði mjer og sagði: Farðu leiðar þinnar. Safnaðu lýðnum saman og segðu þeim að leita þin ekki i fjörutíu daga. 24 En þú skalt útbúa handa þjer margar rit- töflur og taka með þjer þá Saraja, Dabría, Selemía, Elkana og ósiel, þessa fimm, þvi að þeir eru fljótir að skrifa. 26 Kom þú síðan hingað, og jeg mun kveikja i hjarta þjer skilningslamp- ann, sem ekki skal slokna fyr en fullnað er það, sem þú átt að skrifa. 26 Og þegar þú hefir lokið þvi, skalt þú birta nokk- uð, en nokkuð skalt þú afhenda hinum vitru í leyni. Á morgun á þessari stnndu átt þú að byrja að skrifa. 27 Þvi næst fór eg, eins og hann hafði boðið mjer, safnaði saman öllum lýðnum og sagði: sc Látið engan mann koma lil min, nje leita mín i fjöru- tíu daga. 87 Þá tók jeg mennina fimm, eins og hann hafði boðið mjer, og vjer fórum burt, og vorum þar. 38 Og svo bar við um morguninn, sjá, rödd kallaði á mig og sagði: Esra, opna þú munn þinn og drekk það, sem jeg gef þjer að drekka. 89 Þá opnaði jeg munninn, og sjá, mjer var rjettur fullur bikar, sem var fullur eins og af vatni, en á lit var það eldi likt. 40 Og jeg tók það og drakk, og þegar eg hafði drukkið þá slreymdi fram skilningur úr hjarta mínu, viska óx í brjósti mjer og andi minn hjelt minni sínu,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.