Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1920, Blaðsíða 26

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1920, Blaðsíða 26
18 synd (7, 1.). Hvetur hann syni sína til að breyta eftir sjer i dygðugu liferni og stunda sömu störf, sem hann hafi gert, og spáir illu fyrir ætlinni, ef út áf sje hrugðið. Annars eru tvenn ummæli í þessari erfðaskrá eftirtekta- verð. Eru það ummælin um elskuna til guðs og náungans í 5. og 7. kap. Minna þau á kærleiksboðorðið eins og Jesús framsetur það. Þó dylst engum, sem les hvorulveggju um- mælin, hve andinn er annar og alt dýpra í ummælum Jesú. Þess ber samhengið alt ljósastan vott. (6) Er/ðaskrá Sebúlons. Sebúlon segist ekki vera sjer þess meðvitandi, að hann nokkurnlíma á æfi sinni hafi sjmdgað, nema í hugsunum. Ekki kveðst liann heldur vera sjer þess meðvitandi, að hann hafi gert nokkrum manni rangt til, að undantekinni fávisku- syndinni, er honum liafi orðið á við Jósef, er hann liafi gengist undir það með bræðrum sínum, að leyna föður sinn athæfi þeirra. Annars hafi hann fundið mjög til með Jósef og reynt að verja hann eflir bestu getu. Ekki hafi hann lieldur nolið nokkurs af peningunum, sem bræðurnir fengu er þeir seldu Jósef lil kaupmannanna. Biður hann syni sína að auðsýna hverjum manni meðaumkvun og miskunnsemi, eins og hann hafi gci t, svo guð geti miskunnað þeim. Ivveðst hann hafa miðlað öðrurn eftir mætli og fundið til með þeim, er bágt áltu, enda hafi drotlinn veitt sjer blessun sina. En eftir því, sem maður breyti við náunga sinn, breyti guð við hann. — Einnig áminnir hann niðja sína um að halda saman, því að ef sundrung risi meðal þeirra, muni þeim illa farnast. Sje því likt farið og um vatnsföllin; þegar vötnin leiti öll í einn farveg, renni þau frjáls fram yfir hvað sem fyrir sje; en dreifist vötnin og verði að mörgum smálækjum, svelgi jörðin þau í sig og þau hverfi (9, 1. n.). (7) Er/ðaskrá Dans. Dan talar mjög alvarlega til sona sinna um skaðsemi reið- innar og lýginnar, sýnir fram á hve mikið ilt leiði af slík- um löstum og varar niðja sína við þeim, en hvelur hvern mann til að tala sannleika við náung asinn (5, 2.). Spáir ælt- inni óhamingju, þegar brotið sje móli þessum áminningum, en segir fyrir sældar og friðartima, þegar þeir aftur iðrist og bæti ráð silt. IJá muni drollinn búa meðal þeirra og hinn heilagi ísraels ríkja yfir þeim. Eftirtektavert er það, að guð er í 5, 2. nefndur frið-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.