Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1920, Blaðsíða 48

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1920, Blaðsíða 48
40 dagur frelsisins, dagur hjálpræðisins, og sá dagur var í nánd. 2. Opinberunarrilin eru »pseudepigrapha«, rangfeðruð rit, eignuð öðrum en í raun og veru voru höfundarnir. Hefir mönnum þólt þelta alleinkennilegt og lærðir menn í þess- um fræðum gert sjer mikið far um að fá fullnægjandi skýr- ingu á því, að þessi og mörg önnur af hinum siðferði- legu og háalvarlegu ritum síðgyðingdómsins skuli eignuð mönnum, sem fyrir löngu voru dánir, þegar rilin voru samin og komu fyrir almenningssjónir. Er langveigamesta skýringin, að sú nauðsyn hafi rekið til þessa, að eftir að regluritasafn Gyðinga var fullmyndað og trúin á framkomu nýrra guðinnhlásinna rita útdauð, var alt miðað við skoð- anir og kenningar gamlatestamentisritanna og engum nýjum skoðunum eða hugmjmdum hægt að koma til þjóðarinnar, hversu sannar og hollar sem einstakir menn töldu þær, nema með þvi einu móti, að eigna þær frægum fortíðar- mönnum, sem allir báru lotningu fyrir og trúðu að öðlast hefðu opinberanir. Á þann hált komst Daníelsbók inn í reglurilasafnið, inn í þann ilokkinn, sem síðast var full- myndaður. l3ví að hinir þrir aðalflokkar regluritasafns Gyðinga heima í Palestínu urðu fullmyndaðir smátt og smátt. Fyrst varð lögmálið (»lora«) fastmótað; en i þeirn flokki voru að- eins Mósehækurnar fimm. Næst var safnað í þann flokk rita, sem nefnd voru spámannsrilin. Var það safn full- myndað skömmu fyrir síðgyðingdómstímahilið, svo ekki gat komið til tals að neitt rit frá því tímabili gæti komist í þann flokk. En þriðja ritsafnið, helgiritin, var ekki full- myndað fyr en á síðgyðingdómstímabilinu sjálfu, og þess vegna var Daníelsbók tekin í þann flokkinn, þar eð rnenn töldu rit þelta vera eftir Daníel þann, er talað er um i spá- dómsbók Esekíels í 14. og 28. kap. 1 fótspor höfundar Daníelsbókar fetuðu siðan Gyðingar þeir, er vildu ná til landa sinna með einhvern hoðskap, er þeim þólti mikilsvert að næði til manna og yrði veitt eftir- tekt. Þeir vissu að það var eina leiðin fyrir þá, er vildu koma nj'jum skoðunum á framfæri. Þá þýddi ekkert að koma i eigin nafni, til slíkra orða hefðu menn ekkert tillit tekið. Enda höfðu þessir höfundar ekki sitt eigið eitt fram að færa. Þeir bygðu á erfikenningu, sem vísaði til mikilmenna liðinna tíma, til Enoks og Móse, Daníels, Esra, Barúks o. fl. Þeir gáfu út og gerðu almenningi kunnugar opinberanir og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.