Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1920, Blaðsíða 148

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1920, Blaðsíða 148
140 engan varanlegan samastað eftir viðskilnaðinn við líkamann, en verða að ráfa um, sihryggar og sorgmæddar, kvaldar á sjöfaldan hátt. Er þvi, sem kvelur þær, lýst á þennan hátt: y>’7' s' Fyrsta kvölin (er), að þær hafa fyrirlitið lögmál hins hæsta. 82 Önnur kvölin, að þær geta nú ekki iðrast rjettilega til lífs. 83 F’riðja kvölin, að þær sjá launin, sem geymd eru þeim, sem trúðu sáttmála hins hæsta. 81 Fjórða kvölin, að þær sjá kvalirnar, sem þeim sjálfum eru geymdar til síðustu daga. 86 Fimta kvölin, að þær sjá, hvernig englar varðveita bústaði annara sálna í djúpri rósemi. 86 Sjötta kvölin, að þær sjá, hvernig þær verða nú þegar að fara i kvalir. 87 Sjöunda kvölin, sem er meiri öllum hinum áður- nefndu (er sú), að þær munu vanmegnast af blygðunarsemi, eyðast af smán, og visna af ótta. Þar eð þær sjá dýrð hins hæsta, og þær syndguðu frammi fyrir honum í lífinu, og eiga fyrirbúinn dóm frammi fyrir honum á efsta degi«. Kjör þeirra, sem gengið hafa á vegum hins hæsta, verða þar á móti þessum gagnstæð. Þegar sál þeirra skilur við hinn dauðlega likama, fer hún til guðs, sem gaf hana, og þar njóta sálirnar hvildar í sjöfaldri sælu. Er sjöföldum fögn- uði þeirra lýst með svofeldum orðum: »7' 92 Fyrsta gleðin (er sú), að þær hafa átt i harðri bar- áttu og kvalafullri til þess að sigrast á meðfæddum illum hugsunum, svo að þær leiddust ekki afvega frá lifi til dauða. 93 Önnur gleðin, að þær sjá refilstiguna, sem hinir óguðlegu ráfa um, og hegninguna, sem bíður þeirra. 94 Þriðja gleðin, að þær sjá vitnisburðinn, sem skapari þeirra ber þeim um, að meðan þær lifðu, hafi þær trúlega haldið lögmálið, sem þeim var gefið. 93 Fjórða gleðin, að þær þekkja hvildina, sem þær njóta nú i djúpri rósemi varðveittar af englum, er þær hafa safnast saman í bústaði sina, og dýrðina, sem biður þeirra við síðari endalok þeirra. 96 Fimta gleðin, að þær fagna yfir því að hafa losnað við forgengileikann, og að eiga að erfa það, sem í vændum er; enn fremur fagna þær yfir því að sjá erfiðleika þá og þjáningar, sem þær hafa verið leystar frá, og hið víðfeðma frelsi, sem þeim er fyrir- búið að fá með fögnuði og ódauðleika. 97 Sjötta gleðin, að þeim er sýnt, hvernig andlit þeirra eiga að skína eins og sólin og hvernig þær eiga að verða látnar likjast Ijósi stjarn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.