Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1920, Blaðsíða 15

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1920, Blaðsíða 15
kerunum og vegsömuðu guði sína. Á sömu stundu komu fram fingur á mannshendi og rituðu á kalkið á hallarveggn- um. Daníel Jjýddi letrið. Sömu nóttina var Belsazar drepinn (5. kap.). — Darius konungur frá Medalandi, sem tók við rik- inu eftir Belsazar, lætur þá skipun útganga, að enginn megi í 30 daga gera bæn sína til nokkurs guðs eða manns, nema til konungsins. Skuli hverjum þeim, er hrjóti móti boði þessu, varpa í Ijónagryfju. Daníel óhlýðnaðist skipun kon- ungs og var kastað í Ijónagryfjuna, en Ijónin gerðu honum ekkert mein. Fær konungur nú mikla virðingu fyrir guði Daníels og sjálfur er Daníel i miklu gengi hjá Daríusi kon- ungi og síðan hjá K)Ti'usi Persakonungi (6. kap.). I’á koma sýnirnar í siðari aðalkafla hókarinnar. Fjæst er sagt frá draumsýn Daníels um d)7rin 4, sem stigu upp úr hafinu. Fyrsta dýrið liktist Ijóni, annað hjarndýri, þriðja pardusdýri, en fjórða dýrið var hræðilegt, ólíkt öllum fyrri dýrunum og hafði tíu horn og upp á milli þeirra lítið horn, sem hafði augu, eins og mannsaugu, og munn, sem talaði gífuryrði. Því næst fer dómur fram. Hinn aldraði sest í há- sælið, dómendurnir setjast niður og bókunum er fiett upp. Dýrið með hornunum var drepið, likami þess eyðilagður og honum kastað í eld til að brennast, en vald hinna dýr- anna frá þeim tekið. Þá birtist einhver, sem mannssyni likt- ist, og var honum gefið eilift vald. — Engill gaf Daníel svo- felda skýringu á sýn þessari, að fjögur ríki mundu koma hvert eftir annað, en að ákveðnum tíma liðnum muni vald allra konungsrikjanna verða gefið heilögum lýð hins hæsla (7. kap.). — Önnur sýnin er um hrútinn með hornunum tveimur og geithafurinn. Skýrir Gahríel engill sýn þá um tíð endalokanna og konunga þá, er myndu ríkjum ráða (8. kap.). — Þriðja sýnin er í 9. kap.: Daníel hyggur í ritn- ingunum að áralölu þeirri, er Jerúsalem átti að liggja í rústum, samkvæmt spádómi Jeremia. Birtist honum þá Gabríel engill, sem segir honum, að það verði 70 áravikur, þ. e. 490 ár, er greinist í 3 tímabil: sjö áravikur uns smurður höfðingi komi fram, því næst sextíu og tvær áravikur uns hinn smurði verði afmáður. Þá komi höfðingi, sem síðustu áravikuna afnemi fórnarþjónusluna og saurgi musterið. — Fjórðu sýninni er lýst i 10, —12. kap.: Engill birtist Daníel til þess að opinbera honum það, sem koma ætti. Enn myndu þrír konungar koma fram í Persíu og því næst myndi voldugur grískur konungur hefjast lil valda, en riki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.