Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1920, Síða 173

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1920, Síða 173
165 Þegar Páll í Rómverjabrjefinu talar um, að »syndin kom inn í heiminn fyrir einn mann, og dauðinn fjrrir syndina«ý) vitum vjer af opinberunarritunum, að hann heldur fast við skoðanir, er hann hafði tekið að erfðum. Og eftir að hafa kynst síðgyðingdómsritunum vitum vjer, að kenningin um erfðasyndina stafar frá gyðingdóminum, en á ekki upptök sin í kristindóminum.1 2) Fróðlegt er yfirleitt að bera saman skoðanir Páls á syndinni, t. d. í 7. kap. Rómverjabrjefsins og viðar, og hugmyndir opinberunarritanna um synd og sekt, ekki síst eins og vjer kynnumst þeim í 4. Esrabók.3) Til skýringar á orðum Páls i 8. kap. Rómverjabrjefsins, um »að skepnan er undirorpin hjegómanum, ekki sjálfviljug, heldur vegna hans, sem varp henni undir hann«, visast til þess, sem sagt er á bls 76 og ummæla þeirra, sem þar eru prentuð. Einnig má benda á líkingarnar í 7. kap. 4. Esra- bókar4 5) til skjringar á orðum Postulasögunnnar um, »að vjer eigum að ganga inn í guðsriki gegnum margar þreng- ingar«6) og öðrum ummælum í sömu átt. Fjöldamörg önnur ummæli mætti nefna úr nýja testament- inu, sem hægra er að skilja fyrir þann, sem kynst hefir gyðingdóminum af opinberunarritunum. En hjer skal staðar numið, þar eð tilgangur þessa rits er alls ekki sá, að fara út í ítarlegan samanburð á líkum ummælum i ritum nýja testa- mentisins og i opinberunarritunum, heldur hitt að kynna mönnum stefnu og skoðanir opinberunarritanna í aðaldráttum. Að síðustu skal aðeins bent á, hver hjálp þróunarsaga ýmsra hugmynda, eins og hana er hægt að lesa út úr opin- berunarritunum, getur verið oss til þess að skilja breytta merkingu ýmsra orðtaka, sem höfundar nýja testamentisins hafa tekið að erfðum frá gyðingdóminum. Sem dæmi má nefna orðtakið »gestir og útlendingar« um hina trúuðu. í frumlegustu merkingunni höfum vjer þessi umrnæli í 25. kap. 3. Mósebókar. Þar eru Jahve lögð þau ummæli i munn, að land það, sem hann muni gefa ísraelsmönnum, sje hans eign: »því að þjer eruð dvalarmenn og hjábýlingar hjá mjera.6) Guð er húsbóndinn, eigandi fyrirheitna landsins, og þar, hjá 1) 5, 12. 2) Sbr. § 11, 2. 3) Sjá bls. 73 og 99 n. 4) § 17, 4. 5) 14, 22. 6) v. 23.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.