Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1920, Blaðsíða 21

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1920, Blaðsíða 21
13 frá hinni nýju Jerúsalem, sem guð sjálfur muni byggja, frá rjettlátum er þangað safnist, frá afturhvarfi heiðingja, frá Messíasi og ríki hans, sem vara muni um aldur og æíi á jörðu þessari. Öllu er þessu lýst á líkingamáli. Fimti aðalkoflinn eru áminningar, kap. 91,—105. Áminnir Enok niðja sina um að ástunda rjettlæti, segir fyrir helstu viðburði, er í vændum sjeu, til þess tíma, er Messías komi til dóms, segir syndurum fyrir örlög þeirra, og talar hugg- unarorðum til trúaðra. Rit þetta er afareinkennilegt og merkilegt fyrir margra hluta sakir, en erfilt að átta sig á ýmsu, sem í því er sagt. Einkum furðar nútimamaðurinn sig á ólikum lýsingum og ummælum um sama efni, sem koma fyrir í hinum ýmsu köflum ritsins. Til dæmis má benda á óliku lýsingarnar á Messíasarríkinu í 10. og 11. kap. og svo aftur i 38.-46. kap. En alt þetta skýrist, þegar menn alhuga hina gjörólíku að- ferð fornaldarrilhöfundanna og höfunda vorra tíma. Hjá fornaldarrilhöfundunum þólti engin þörf á að samræmi væri í ummælum rits, hitt þótti golt og gilt, að safnað væri sam- an ýmsum fróðleik án tillits til heimildanna. í þessu birlist virðingin fyrir því, sem aðrir höfðu ritað og merkum mönn- um var eignað. Full not þessa rits og annara likra rita siðgyðingdóms- ins hafa menn ekki getað haft fyr en á síðustu timum, eftir að vísindamenn í þessum fræðum hafa gerskoðað ritin og rannsakað þau með öllum sögulegum tækjum, sem núlim- anum eru kunn, og á þann hátt hafa komist að sennilegri niðurstöðu um aldur og heimildir hvers rits fyrir sig. Álitið er af fræðimönnum, að 1. Enoksbók sje sett saman úr þremur aðalheimildum, er ritaðar sjeu á æðiólíkum tím- um. Eru sumir kaflarnir taldir ritaðir fyrir Makkabeatíma- bilið eða á því tímabili sjálfu, en aðrir alilöngu síðar, sumir ekki fyr en rúmri hálfri öld fyrir Ivrists burð eða jafnvel enn þá siðar. Fæst með þessu alllíkleg skýring á hinum óliku skoðunum, er i ritinu birtast. Kemur þróun hugmyndanna þar fram og birtast í sögulegu Ijósi. Á þann hátt er t. d. varp- að Ijósi yfir ólíku lýsingarnar á Messiasarrikinu, sem getið var um. Kap. 10.—11. er talinn ritaður um líkt leyti og Daní- elsbók. Kemur þar fram lik skoðun á Messíasarríkinu og i Danielsbók, hugmyndin um ævarandi ríki á þessari jörð. Lengra voru menn ekki komnir þá, en að hugsa sjer sælu- ríkið komandi sem nokkurskonar gullöld, er bundin væri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.