Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1920, Blaðsíða 71

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1920, Blaðsíða 71
63 deyja úr hungri, þótt þeir sjeu færir um að fæða hann, og ftetta hinn nakta tötrunum, þótt þeir sjeu færir um að klæða hann. 0 Þeim, sem þektu ekki skapara sinn og fjellu fram fyrir sálarlausum (þ. e. líílausum) guðum, sem hvorki geta sjeð nje heyrt, fánýtum guðum; sem búa líka til höggin líkneski og falla fram fyrir óhreinum handaverkum manna. Öllum þessum er þessi staður fyrirbúinn til eilífrar arfleifðar. 11 1 Mennirnir tveir tóku mig og leiddu mig upp á fjórða himin og sýndu mjer alla niðurröðun gangs og ljósgeisla sólar og tungts. 2 Jeg mældi göngu þeirra og bar saman ljós þeirra og sá að Ijós sólarinnar var meira en tunglsins. Kringla sólarinnar og hjólin, sem hún rennur alt af á, fara eins og vindur þjóti hjá með furðulegum hraða, og dag og nótt hvilist hún aldrei. 3 Fjórar stórar stjörnur fylgja henni á leið hennar og heimför og ræður hver stjarna yfir þúsund öðrum stjörnum, á hægri hönd við hjól sólarinnar, og fjór- ar eru á vinstri hönd, sem hver ræður yfir þúsund öðrum stjörnum, alls og alls átta þúsund, sendar stöðugt út með sóiunni. 4 Og fimtán tíþúsundir engla fylgja henni á daginn og þúsund á nóttunni. Og sexvængjaðar verur eru sendar með englunum frammi fyrir hjóli sólarinnar inn í æðis- gengna eldslogana 5 og hundrað englar tendra sólina og kveikja á henni. 13 x0g jeg horfði og sá aðrar fljúgandi verur sólarinnar, sem heita fönixar og kalkýdrar.1) Þær voru furðulegar og dásamlegar, höfðu fætur og hala eins og á Ijóni, krókódíls- höfuð og á að sjá voru þær purpuralitar eins og regnbog- inn. Stærð þeirra er niu hundruð mál, 2 vængirnir eins og englavængir og hefir tólf hver, og þeir fylgja sólunni og gæta hennar, og bera hita og dögg eins og guð hefir skipað þeim. 3 Þannig fer sólin i hring og gengur (þ. e. leið sína), stígur upp undir himininn og braut hennar liggur undir jörðunni og geislar hennar lýsa stöðugt. 13 1 Mennirnir báru mig burt til austurs og settu mig við sólarhliðið, þar sem sólin fer í gegn samkvæmt niður- röðun árstíðanna og umferð mánaðanna í öllu árinu og fjölda stundanna dag og nótt. 2 Og jeg sá sex hlið opin og var hvert þeirra sextíu og eitt skeiðrúm og fjórðungi skeið- 1) Líklega af gr. orðinu XaÍMvÖQCu = vatnanöðrur eða höggormar úr eiri. Taldir með kerúbum í 1. En. 20, 7. og þá = serafar hjá Jes. 6, 2. (sbr. Esek. í, 5.—11.). Sjá enn fremur Op, Jóh. 4, G,—8.),
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.