Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1920, Blaðsíða 146

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1920, Blaðsíða 146
138 legt sælulíf, á eilíft líf eftir dauðann. Yerður tvent aðallegast valdandi þessarar breytingar, annax-s vegar endurgjalds- hugmyndirnar hjá þjóðinni, og hins vegar utanaðkomandi áhrif, sennilega bæði austan að, frá Persum, og einnig frá grísku heimspekinni. En á endurgjaldshugmyndirnar hlutu kjör þjóðarinnar að hafa mikil áhrif. Því verri kjör sem þjóðin átti við að búa, því ómögulegra varð að takmarka endurgjald guðs fyrir gerðir manna við þetta líf eitt, því betur kom það í ijós, að laun og hegning brást oft hjer í heimi. En því betur sem mönnum skildist, að rjettlæti guðs hverjum einstaklingi til handa birtist ekki til fulls þessa heims, því óhjákvæmilegra varð að mynda sjer skoðanir um að endurgjaldið kæmi eftir dauðann. því að um endurgjaldandi rjettlæti guðs hverjum einstaklingi til handa gat enginn trú- aður Gyðingur efast. Sannfæringin um það kemur meðal annars fram í þessum eftirtektaverðu ummælum 2. Enoks- bókar: »61 1 Og nú, börnin min, haldið hjörtum yðar frá öllu ranglæti, sem drottinn hatar. Eins og maður biður einhvers sálu sinni til handa frá guði, eins á liann að biðja hverri lifandi sál. 2 Því að jeg veit alla hluti, hvernig í hinum mikla (komandi) tíma mörg híbýli eru fyrirbúin handa mönnum, góð handa hinum góðu og ill handa hinum illu, óteljandi mörg. 3 Sælir eru þeir, sem fara inn í góðu húsin, því að í hin- um illu (húsum) er enginn friður, og ekki er auðið að kom- ast burt (úr þeim)«. Annars birtast skoðanir þessar í ýmsum myndum, sem oft renna saman og erfitt getur verið að aðgreina. Aðallegast birtast framtíðarvonir einstaklingsins þó á þrennan hátt, vjer getum aðgreint þrjár stefnur eða þrennskonar skoðanir. Fyrst er upprisuvonin. Þess hefir áður verið getið (§ 12,2.), að í sambandi við hugmyndirnar um framtiðarríkið mynd- aðist sú skoðun, að trúaðir Gyðingar, sem dánir væru, myndu ganga út úr gröfunum, þegar ríkið yrði stofnað, til þess að njóta gæða ríkisins. Á þennan hátt voru einstaklings- vonirnar um endurgjald fyrir hina rjettlátu sameinaðar þjóð- arvonunum um sæluriki fyrir hina útvöldu þjóð. 1 annari mynd birtast einstaklingsvonirnar í trúnni á ódauðleika sálarinnar (sbr. § 14,1.). Sjerstaklega festi sú skoðun rætur meðal grískmentaðra Gyðinga, enda er hún frá grískri heimspcki runnin. Samkvæmt þeirri skoðun fær hver maður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.