Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1920, Blaðsíða 98

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1920, Blaðsíða 98
90 sögðu: Vjer biðjum þig Míkael, höfðingi vor, fl}fltu oss frá þeim, því að vjer getum ekki dvalið hjá vondum og heimsk- um mönnum, því að ekkert gott er í þeim, heldur hvers konar ranglæti og ágirnd. 4Vjer sjáum þá aldrei taka sjer gott verk fyrir hendur. En þar sem morð eru framin, þar eru þeir mitt á meðal, og hvar sem er saurlífi, hórdómur, þjófnaður, rógburður, meinsæri, öfundsýki, ofdrykkja, þrætur, öfund, mögl, baktal, skurðgoðadýrkun, goðspár og því um líkt, þá vinna þeir slík verlc og önnur þaðan af verri. 5 Þess vegna biðjum vjer um að mega yfirgefa þá. Og Míkael sagði við englana: Bíðið þar til jeg hefi fengið að vita lijá drotni, hvað verða muni. 14 1 Þá þegar fór Míkael burt og dyrunum var lokað. Og hljóð heyrðist líkt og þruma. 2 Og jeg sagði við engilinn: Hvaða hljóð er þetta? Og hann sagði við mig: Míkael er einmitt nú að fara með verðleika mannanna fram fyrir guð. 15 1 Nú þegar steig Míkael niður, og hliðið opnaðist, og hann kom með oliu. 2 Og hann fvlti með olíu körfur engl- anna, þeirra sem komu með fullar körfur, og sagði: Farið með þetta. Launið vinum vorum hundraðfalt, og þeim, sem með erfiði hafa unnið góð verk. l5ví að þeir, sem sáðu góðu, uppskera líka gott. s Og hann sagði líka við þá, sem komu með hálftómu körfurnar: Komið þið líka hingað. Takið við launum samkvæmt því, sem þjer komuð með og fáið börn- um mannanna. 16 1 Og hann sneri sjer við og sagði líka við þá, sem ekkert höfðu komið með: Þannig mælir drottinn: Verið ekki daprir á svip og grátið ekki, en yfirgefið þó ekki börn mannanna. 2 En úr þvi að þeir reittu mig til reiði með verkum sínum, þá farið og gerið þá öfundsjúka, reiða og hatursfulla gegn þjóð, sem ekki er þjóð, gegn þjóð, sem engan skilning hefir. 3Auk þessa skuluð þjer enn fremur senda út kálorminn, vængjalausu engispretluna, mjeldöggina, venjulegu engispreltuna og hagl með eldingum og reiði, og refsið þeim þunglega með sverði og dauða, og börnum þeirra mcð illum öndum. 4 Því að þeir hlýddu ekki á raust mína, eða hirtu um boð min nje fóru eftir þeim, heldur fyrirlitu þeir boð mín, og voru ósvífnir við prestana, sem boðuðu þeim orð mín«. En þótt þessi skoðun á verðleikum verkanna sje almenn á þessu tímabili og komi víða fram í opinberunarritunum, eru þó undantekningar frá þessu. Það eru ritin tvö, Himna-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.