Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1920, Blaðsíða 27
19
arins guð, en svo nefnir Páll postuli guð oft i brjefum
sinuni.1)
(8) Erfðaskrá Naflali.
Naftalí segir sonum sínum meðal annars frá draumi ein-
um. Hann sá Jakob föður sinn standa bjá valni einu og
syni bans bjá honum. Kom þá skip siglandi, en á því var
enginn háseti og enginn stjTÍmaður. Á skipinu stóð lelrað:
Skip Jakobs. Faðir lians sagði þá sonum sínum, að þeir
skyldu stíga út á skip sitt. En er þeir höfðu gert það, skall
á þá ákaílegt fárviðri. Jakob sat við styrið, en hvarffrá þeim.
Bárust þeir af slorminum yfir vatnið. Fjdtist skipið og bylgj-
urnar lömdu það, uns það brotnaði. Jósef komst af á lílilli
kænu, en binir bræðurnir björguðust af á 9 fjölum; voru þeir
Leví og Júda saman. Tvistruðust bræðurnir til endimarka
jarðarinnar. Klæddist Levi þá hærusckk og bað til Guðs
fyrir bræðrunum. Lægði þá storminn og skipið komst að
landi. Jakob kom því næst og bræðurnir glöddust einum
huga. .— Með draumi þessum var Naflalí opinberuð fram-
tíð ættkvislanna tólf. Þess vegna hvalli hann niðja sína til
að lifa heiðvirðu lífi og hlýða drolni, til þess að guði yrði
unt að miskunna sig yfir þá, og þeir gælu hlotið blessun
bans.
(9) Erjðaskrá Gads.
Gad segir sonum sínum frá batri sínu gegn Jósef bróður
sínum og bversu bann bafi iðrast þess, enda orðið að líða
fyrir þetta illa bjarlalag sitt. Hann áminnir niðja sina því
mjög alvarlega um að forðast alt hatur og útrýma þvi úr
bjarta sjer, þar eð hatrið leiði svo mikið ilt af sjer, en livet-
ur þá til að auðsýna hver öðrum kærleika í verki, í orði
og af insta hugarþeli. — Eru ummæli erfðaskrárinnar í 0.
og 7. kap. um fyrirgefninguna og gleðina yfir velgengni ann-
ara merkileg (sbr. § 10, 3.).
(10) Er/ðaskrá Assers.
Alt er tvent, hvað öðru gagnslælt: Tveir vegir, vegur hins
góða og bins illa. Áminnir Asser niðja sína um að ganga
aðeins götuna til góðs, en segir jafnframt fyrir, að þeir
muni leiðast á afvegu og ógæfa þess vegna koma yfir þá,
uns guð aftur miskunni þeim.
(11) Erjðaskrá Jósefs.
Jósef er látinn segja margt um börmungar þær, er hann
1) Sbr. 1. Pess. 5, 23.; Róm. 15, 33.; Fil. 4, 9.