Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1920, Blaðsíða 132

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1920, Blaðsíða 132
124 arinnar í 13. og 14. kap. Er Messías þar af guði oft nefndur sonur,1) eins og hann líka á einum stað er nefndur í 1. En- oksbók.3) Merkustu Messíasarummæli bókarinnar hljóðasvo: »13 1 Og svo bar við eftir sjö daga, að mig dreymdi draum um nótt, og sjá! 2 Ákafur vindur kom upp frá hafinu og æsti allar bylgjur þess. s Og jeg sá, og sjá! Vindurinn Ijet koma upp úr bjarta sjávarins eitlhvað sem líktist manni. Og sjá! Þessi maður flaug með skýjum himins. Og hvert sem hann sneri andliti sínu og leit á, þá titraði alt, sem hann leit. 4 Og hvert sem raustin gekk út af munni hans, þá hráðnaði alt, sem heyrði rödd hans, eins og vax hráðnar fyrir eldi. 6 Og eftir þetta sá jeg, og sjá! Frá fjórurn vindum himins safnaðist saman óteljandi mannfjöldi, til þess að heyja slríð við manninn/ sem kom upp af hafinu. 6 Og jeg sá, og sjá! Hann losaði handa sjer slórt fjall og llaug upp á það. 7 En jeg reyndi að sjá svæðið eða slaðinn, þaðan sem fjallið hafði tekið verið, og jeg gat það ekki. 8 Og eftir þetla sá jeg, og sjá! Allir þeir, sem safnast höfðu saman móti honum, til þess að heyja slríð við hann, urðu gripnir af miklum ótta; þó áræddu þeir að berjast. 9Ogsjá! Þegar hann sá, að fjöldinn kom nær, sem á hann rjeðist, þá hvorki lyfti hann upp hendi sinni, nje mundaði spjót eða neitt hervopn, 10 en jeg sá aðeins, hvernig hann sendi út af munni sjer eins og eldlegan straum, og út af vörum sínum logandi anda, og af tungu sinni skaut hann frarn stormi og neistum. 11 Og þetta blandaðist alt saman, — straumurinn eldlegi, andinn logandi og stormurinn, og fjell yfir áhlaupsherinn, sem var búinn til bardaga, og brendi þá upp, svo að skyndi- lega sást ekkert eftir af fjöldanum óteljandi, nema aðeins öskuduft og reykjarlykt. Þegar jeg sá þetta, varð jeg hissa rnjög. 12 Og á eftir sá jeg þennan sama mann koma niður af fjallinu og kalla til sin annan mannfjölda, sem var frið- samur. 13 Fá nálguðust hann andlit margra manna, og voru surnir glaðir, en aðrir sorgbitnir, því að surnir voru í bönd- um, og sumir komu með aðra með sjer eins og fórnargjafir. Þá varð jeg svo hræddur, að jeg vaknaði og bað til hins hæsta og sagði: 11 Þú hefir frá upphafi sýnt þjóni þínum þessa undursam- legu hluti, og talið mig verðan þess, að bænir mínar yrðu 1) 13, 32. o. v., sbr. 7, 28. n. 2) 105, 2.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.