Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1920, Blaðsíða 11
3
flokka ritin i þrent: Sögurit (í eiginlegri merkingu eða skáld-
rit i sögubúningi), trúhvatningarrit og opinberunarrit. Þó er
nokkuð á reiki um flokkun þessa og sýnist þar sitt hverj-
um. Er ástæðan sú, að rit þessi eru ekki heildarkend á
sama hált og rit nútíðarmanna, þannig að hvert rit taki
ákveðið efni til meðferðar, og fari þar ekki út fyrir. Þvert á
móti ægir mörgu, og oft margvislegum næsla sundurleitum
skoðunum, saman í ýmsum af hókum þessum. Verður þá
að flokka eftir því einu, á hverju heri mest í liverju rili.
En um það getur stundum verið álitamál.
Skáldrit í sögubúningi og sögurit eru þessi:
Júbíleabókin eða Litla-Genesis. Hún er nokkurskonar end-
ursamning 1. Mósehókar; er hihlíufrásögnin þar aukin og
mikil áhersla lögð á timatalið, alt miðað við heilaga 7 lölu.
Talið er eftir júbíl- eða fagnaðarárum (fagnaðaráratímahilið
49 ár) og hefir ritið fengið nafn sitt af þvi.
Brjej Aristeasar. Þar er sagt írá uppruna »Sepluaginla« í
þeim tilgangi að mæla með lögmáli Gyðinga við grískmenl-
aðar þjóðir. Heldur hrjefið því fram, að 72 lærðir menn
hafi að undirlagi Ptolemeusar annars Egiptalandskonungs
komið til Alexandríu með lögmál Gyðinga, og fullgert þar
liina grísku þýðingu Mósebókanna 5 á 72 dögum.
Æfi Adams og Evu segir frá iðrun og yfirbót hinna fyrstu
foreldra eftir syndafallið, frá þvi er Satan lældi Evu í annað
sinni, og frá mörgu öðru um hina fyrstu foreldra kann rit
þetta að greina miklu nákvæmar en gert er i 1. Mósehók.
Píslarvœlli Jesaja segir svo frá, að Manasse Júdakonungur
hafi látið saga Jesaja sundur með viðarsög, en spámaður-
inn hafi liðið dauðann með þolgæði og djörfung.
Brot úr riti Zadoksniðja. Brot þetta er úr sögurili, er
segir frá Zadoksniðjum og umhótum þeim, er sú stefna eða
flokkur harðist fyrir. Er nokkur vafi um aldur ritsins, en
miklar likur þykja vera til þess, að það sje samið undir lok
fyrstu aldar fyrir Ivrists burð.
Til næsta flokks, trúhvatningar- og spekiritanna, teljast
þessi:
Sálmar Salómós, merkilegt ril að því leyti, að þar er oss
gefin greinileg lýsing á hugsunarhætti Faríseanna á þeim
tíma, sem ritið er samið á, nokkrum áralugum fyrir, eða
jafnvel rjett um Krists hurð.
4. Makkabeabók. Þar er sýnt fram á, hversu guðhræðslan,
og það einmilt lögmálsguðrækni Gyðinganna, gefi mannin-