Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1920, Side 11

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1920, Side 11
3 flokka ritin i þrent: Sögurit (í eiginlegri merkingu eða skáld- rit i sögubúningi), trúhvatningarrit og opinberunarrit. Þó er nokkuð á reiki um flokkun þessa og sýnist þar sitt hverj- um. Er ástæðan sú, að rit þessi eru ekki heildarkend á sama hált og rit nútíðarmanna, þannig að hvert rit taki ákveðið efni til meðferðar, og fari þar ekki út fyrir. Þvert á móti ægir mörgu, og oft margvislegum næsla sundurleitum skoðunum, saman í ýmsum af hókum þessum. Verður þá að flokka eftir því einu, á hverju heri mest í liverju rili. En um það getur stundum verið álitamál. Skáldrit í sögubúningi og sögurit eru þessi: Júbíleabókin eða Litla-Genesis. Hún er nokkurskonar end- ursamning 1. Mósehókar; er hihlíufrásögnin þar aukin og mikil áhersla lögð á timatalið, alt miðað við heilaga 7 lölu. Talið er eftir júbíl- eða fagnaðarárum (fagnaðaráratímahilið 49 ár) og hefir ritið fengið nafn sitt af þvi. Brjej Aristeasar. Þar er sagt írá uppruna »Sepluaginla« í þeim tilgangi að mæla með lögmáli Gyðinga við grískmenl- aðar þjóðir. Heldur hrjefið því fram, að 72 lærðir menn hafi að undirlagi Ptolemeusar annars Egiptalandskonungs komið til Alexandríu með lögmál Gyðinga, og fullgert þar liina grísku þýðingu Mósebókanna 5 á 72 dögum. Æfi Adams og Evu segir frá iðrun og yfirbót hinna fyrstu foreldra eftir syndafallið, frá þvi er Satan lældi Evu í annað sinni, og frá mörgu öðru um hina fyrstu foreldra kann rit þetta að greina miklu nákvæmar en gert er i 1. Mósehók. Píslarvœlli Jesaja segir svo frá, að Manasse Júdakonungur hafi látið saga Jesaja sundur með viðarsög, en spámaður- inn hafi liðið dauðann með þolgæði og djörfung. Brot úr riti Zadoksniðja. Brot þetta er úr sögurili, er segir frá Zadoksniðjum og umhótum þeim, er sú stefna eða flokkur harðist fyrir. Er nokkur vafi um aldur ritsins, en miklar likur þykja vera til þess, að það sje samið undir lok fyrstu aldar fyrir Ivrists burð. Til næsta flokks, trúhvatningar- og spekiritanna, teljast þessi: Sálmar Salómós, merkilegt ril að því leyti, að þar er oss gefin greinileg lýsing á hugsunarhætti Faríseanna á þeim tíma, sem ritið er samið á, nokkrum áralugum fyrir, eða jafnvel rjett um Krists hurð. 4. Makkabeabók. Þar er sýnt fram á, hversu guðhræðslan, og það einmilt lögmálsguðrækni Gyðinganna, gefi mannin-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.