Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1920, Blaðsíða 68

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1920, Blaðsíða 68
60 5 Og [í næsta himni eru]1) erkienglarnir, sem þjóna og friðþægja fyrir allar fáviskusyndir hinna rjettlátu frammi fyrir drotni. G Þeir fórna drotni þægilegum ilm. Það er skynsamleg og blóðlaus fórn. 7 Og | i himninum fyrir neðan eru]1) englarnir, sem bera svör til englanna frammi fyrir augliti drottins. 6 Og [i himninum þar næsta eru]1) hásæti og herradómar, og fórna þeir guði þar stöðugt þakkargerð. B Þegar drottinn því lítur á oss, þá titrum vjer allir; já, himnarnir, jörðin og undirdjúpin titra frammi fyrir hátign hans«. í 2. Enoksb. er neðsta himninum lýst svo, að þar sjeu 200 englar, sem stjórni stjörnum himins. þar sje einnig geymdur snjór og ís, sk}r og dögg. I öðrum himni er dval- arstaður föllnu englanna, þar sem þeir eiga að geymast til dómsdags. í priðja himni er sælustaður rjettlátra, Paradís; gæta 300 englar garðsins og lofsyngja þeir drotni. En í þess- um himni er einnig kvalastaður fyrirdæmdra í norðri. Þar er eldur og ís og brennur þar alt og frýs. í jjórða himni var Enok sýnd rás sólar og tungls og englar, er gæta þeirra, og í miðjum þessum himni sá hann her engla, sem ljeku fyrir drotni og lofsungu lionum. í funla himni eru gæslu- englar föllu englanna, sem kveljast i öðrum liimni. Eru þeir hljóðir og sorgbitnir vegna ógæfu bræðra sinna. 1 sjölla himni eru hinir skinandi og dýrðlegu englar, sem settir eru yfir sköpunarverkið og sálir mannanna og meðal annars liafa það starf, að rita upp gerðir manna. En i sjöunda himni sá Enok englana, sem standa frammi fyrir drotni, og drottin sjálfan i dýrðarhásæti sínu. Er eftirtektavert við þessa lýsingu Enoksbókar, að i himn- unum skuli vera kvalastaður, að þar skuli vera dvalarstaður illra og óguðlegra og að þar skuli einnig vera sorg og óá- nægja. Segir bókin frá öllu þessu með svofeldum orðum i 3.—21. kap.: »3 1 Svo bar við, þegar Enok hafði þannig mælt við sonu sína, að englar tóku hann á vængi sina og báru hann upp i fyrsla himin og settu hann á skýin. 2 Og þar leit jeg i kring- um mig og siðan leit jeg hærra upp og sá Ijósvakaun og 1) Svo i text., en orðin í hornklofunum eru talin innskot,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.