Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1920, Blaðsíða 91

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1920, Blaðsíða 91
83 hrepti endurgjald breytni sinnar, jafnt hver einstakur Gyð- ‘ ingur sem aðrir, leiddi eðlilega til þess, að hætt var á sama hált og áður að miða alt við þjóðarheildina. Þrátt fj'rir ein- staka raddir, sem fóru í aðra átt, hafði áður verið alment að skoða þjóðina sem einn söfnuð, er fylgdist að í blíðu og stríðu og átti sameiginlegar framtíðarvonir um sigur og hamingju þjóðinni til handa og dóm yfir óvinum þjóðar- innar. Trúin var einnig þjóðarmálefni og einstaklingurinn naut þeirra og annara gæða sem limur heildarinnar. Að vísu helst þessi skoðun enn við á siðgyðingdómstímabilinu og mörgum hefir eflaust hætt við að varpa ábyrgðinni frá sjer i þeirri sannfæringu, að þeir ættu Abraham að föður og væru þvi vissir um að fá hlutdeild i fyrirheitum hans.1) En meira fer þó að bera á einstaklingsstefnunni en áður var. Mörgum fer á þessu timabili að skiljast, að hver einstak- lingur beri ábyrgð á sjálfum sjer og gerðum sínum og að ekki sje nóg að vera fæddur Gyðingur, ef hegðunin sje á annan veg en af Gyðingi sje krafist. Víða og á ýmsan hátt birtist í opinberunarritunum með- vitundin um gildi og ábyrgð einstaklingsins. En eigi að * benda á sjerstök ummæli, mun naumast unt að taka nokkur, er betur beri vott um hinn nýja skilning á þessu, en orðin átakanlegu í 4. Esrabók 7. kap.: »7’' 102 Og jeg svaraði og sagði: Ef jeg hefi fundið náð fyrir augum þínum, þá sýn mjer, þjóni þínum, einnig þetta: hvort hinir rjettlátu gela tekið málstað óguðlegra á degi dómsins eða beðið þeim líknar hjá hinum hæsta, 103 feður sonum, synir foreldrum, bræður bræðrum, skyldmenni frænd- um sinum, vinir ástvinum sínum. 104 Og hann svaraði mjer og sagði: Þar seni þú hefir fundið náð fyrir augum mín- um, þá vil jeg sýna þjer líka þetta. Dagur dómsins sker úr og sýnir öllum innsigli sannleikans. A sama hátt og faðir getur nú ekki sent son sinn, nje sonur föður, nje húsbóndi þræl, nje vinur ástvin sinn, til þess i sinn stað að vera veikur, eða sofa eða eta, eða vera læknaður, 105 svo mun og á þeim degi enginn biðja fyrir öðrum, og enginn mun leggja bjrrði á annan. Þvi að þá mun hver og einn sjálfur bera rjettlæti sitt eða ranglæti. 106 Og jeg svaraði og sagði: Hvernig k stendur þá á þvi, að vjer linnum að Abraham bað fyrir Sódómumönnum og Móse fyrir feðrum vorum, sem syndg- 1) Sbr. Matt. 3, 9. o. v.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.