Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1920, Blaðsíða 87

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1920, Blaðsíða 87
79 voru að leitast við að læra. 7 Og Semjasa hefir þú gefið vald til þess að rikja yfir fjelögum hans. 8 Og þeir hafa farið til dætra mannanna á jörðunni, og þeir hafa sofið hjá konun- um og saurgað sig, og opinberað þeim alls konar syndir. 9 Og konurnar hafa fætt risa, og við það hefir öll jörðin fylst af blóði og ranglæti. 10 Og sjá núl Sálir hinna dánu hrópa og kveina upp að hliðum himins. Harmatölur þeirra hafa stigið upp, og þær geta ekki hætt vegna guðleysisverk- anna, sem framin eru á jörðunni. 11 Og þú veist alla hluti áður en þeir koma, og þú sjer þetla og lætur það viðgangast; og þú segir oss ekki, hvað vjer eigum að gera við þá út af þessu. ÍO 1 Þá sagði hinn hæsti, hinn heilagi og mikli talaði og sendi Úriel til sonar Lameks og sagði við hann: 2 Far þú til Nóa og seg við liann í minu nafni ,Feldu þig!‘ og tilkynlu honum endalokin, sem nálgast. Öll jörðin mun eydd verða, og flóð er í þann veginn að koma yfir alla jörðina og mun það eyða öllu, sem á henni er. 8 Og lát hann nú vita, svo að hann geti bjargast og sæði hans megi geymast öll- um kynslóðum jarðarinnar. 4 Og aftur sagði drottinn við Rafael: Birnl þú Asasel á höndum og fótum og kasta hon- um í myrkrin. Opnaðu eyðimörkina, sem er í Dúdael, og kasta honum þar i. 6 Og settu ofan á hann ósljetta og skörð- ólta steina og þektu hann með myrkri og láttu hann dvelja þar til eilífðar, og hyrg andlit hans, svo að hann geti ekki sjeð ljós. G Og á degi dómsins skal honum verða varpað í eldinn. 7 Og lækna jörðina, sem englarnir hafa spilt, og boða lækningu jarðarinnar, svo að plágan megi læknast, og öll mannanna börn þurfi ekki að farast vegna allra þeirra leyndardóma, sem verðirnir hafa ljóstað upp og kent sonum sínum. 8 Og öll jörðin er spilt orðin af þeim verkum, sem Asasel kendi. Honum er öll synd að kenna. 9 Og drottinn sagði við Gabríel: Ráðst þú gegn kynblendingunum og guð- leysingjunum og gegn hórdómsbörnunum, og eyddu börnum varðanna úr mannkyninu. Sendu þá hvern gegn öðrum, svo að þeir felli hver annan í orustu; því að þeim skulu ekki hlotnast langir lífdagar. 10 Og engin bæn fyrir þeim, sem þeir (þ. e. feður þeirra) biðja þig, skal veitt verða feðr- um þeirra. Því að þeir vonast eftir að lifa eilífðarlífi, og að sjerhver þeirra muni lifa í fimm hundruð ár. 11 Og drottinn sagði við Míkael: Far þú og bind Semjasa og alla fjelaga hans, sem hafa haft samræði við konur til þess að saurgast af þeim í öllum óhreinleika þeirra. 12 Og þegar synir þeirra
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.