Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1920, Blaðsíða 44

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1920, Blaðsíða 44
36 verða, vængir lians, slórir og smáir, höfuð hans og búkur (11, 36.-46.). Hvarf þá höfuðið, sem eftir var, en smávæng- irnir tveir, sem enn voru eftir, náðu völdum. En skamm- vinn varð þeirra stjórn og urðu þeir einnig afmáðir. Var þá allur bukur arnarins brendur (12,1,—3.). Esra biður nú um skýringu á því, er fyrir hann hafði borið og fær svofelda þýðingu alls þess, er hann hafði sjeð í sýninni. Örninn merkin fjórða heimsveldið, sem Daníel fekk vitneskjuna um í sýn. Vængirnir tólf merki tólf konunga, er hefjast muni til valda hver á eftir öðrum. Eigi næstfyrsti konungurinn að ríkja lengur en nokkur hinna. Röddin kom út úr búk arnarins, en ekki frá höfði hans, og merki það að óstjórn muni koma upp á miðjum valdatíma þess rikis, er þá hefði yfirráðin; muni ríkinu mikil hætla búin, en þó halda völdum. Undir- vængirnir merki 8 konunga, er hefjast muni til yfirráða en aðeins skamman tima með völdin fara. Muni tveir hinir sið- ustu koma fram á sjálfum endalokatimanum. En höfuðin þrjú merki 3 óguðlega konunga, er hinn hæsti muni hefjast láta á jörðunni. Sjeu þeir nefndir höfuð arnarins, þar eð hin guðlausu heimsyfirráð nái hámarki sínu undir stjórn þeirra. Eigi einn af konungum þessum að deyja kvalafullum dauða á sóttarsæng. Annar þeirra tveggja, sem þá sjeu eflir, eigi að falla fyrir sverði hins, en sjálfur eigi sá, sem siðast riki einn- ig að falla fyrir sverði á endalokatimanum (12, 4.—30.). Þá er Ijónið, sem boðaði erninum fall hans. Merki það Messías, en hann hafi hinn hæsli varðveitt til endalokatímans. Muni Messías ávita konungana fyrir ilsku þeirra og eyða þeim (12, 31.—34.). Esra er boðið að rita í bók það, sem hann hafi sjeð, og varðveita bókina á leyndum slað (12, 35.—39.). Pví næst hughreystir Esra lýðinn og fullvissar menn um, að hinn hæsti lrafi ekki gleymt þjóð sinni, ísrael (12, 39.—51.). Sjölla vitrunin (13, 1.—58.). Enn dreymir Esra draum. Sjer liann í sýn upp úr hafinu slíga eins og mannsmynd. Barst maður þessi á skýjum himins. Alt skalf fyrir augna- tilliti hans og við að heyra röddu hans bráðnaði alt, eins og vax í eldi. l’á sjer sjáandinn mannfjölda ótölulegan, er safnast saman til þess að hevja stríð við þennan mann, sem kom upp úr hafinu. Berst maðurinn við mannfjöldann og eyðir honum, þó ekki með vopnum, heldur með eldi og of- viðri, sem framgengur af munni hans. Þegar þessum óvina- skara hefir verið eylt, sjer sjáandinn aftur mannfjölda. Eru það friðsamir menn, sem maðurinn býður að koma til sín.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.