Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1920, Blaðsíða 124
116
7 Og dýrð hins hæsla skal töluð verða yfir honum,
og andi skilnings og helgunar hvíla yfir lionum.
8 l5ví að hann mun gefa sönnum sonum drottins dju’ð hans
að eilífu,
og enginn skal eftir hann koma um allar kynslóðir til
eilifðar.
p Og í prestskap hans skulu heiðingjarnir á jörðunni marg-
faldast í þekkingu
og upplýstir verða fyrir náð droltins.
í prestskap hans skal syndin taka enda
og aibrotamennirnir hætta að gera ilt.
10 Og hann skal opna hlið Paradísar,
og taka burt sverðið, sem ógnar Adam.
11 Hánn skal gefa hinum heilögu að ela af lífsins trje,
og andi heilagleika skal vera yfir þeim.
12 Og hann skal binda Belíar,
og hann mun gefa börnum sinum vald til þess að troða
illa anda undir fótum.
18 Og drottinn mun gleðjast yfir börnum sínum,
og hafa velþóknun á sínum elskuðu að eilífu.
14 Þá skal Abraham og ísak og Jakob fagna,
og jeg mun vera glaður,
og allir heilagir skulu íldæðast gleði«.
Erfðaskrá Júda:
»31 xNú býð jeg yður, börnin mín, elskið Levi, til þess
að þjer lifið, og hrokist eigi upp gegn honum, því að þá
verður yður algerlega eylt. 2 Því að drotlinn gaf mjer kon-
ungdóminn, og honum (þ. e. Levi) gaf liann prestdóminn,
og hann selti konungdóminn neðar en prestdóminn. 3 Mjer
gaf hann hlutina á jörðu, honum hlulina á himni. 4 Eins og
himininn er hærri en jörðin, svo er prestdómur guðs æðri
en jarðneskur konungdónuir, nema hann falli frá drolni fyrir
synd og láti jarðneskan konungdóm ráða yfir sjer. 6 Því að
engill drottins sagði við mig: Drottinn kaus hann fremur en
þig til þess að nálgast sig, eta af borði sínu og færa sjer
frumgróðafórn af bestu hlutum ísraelssona. En þú skalt
vera lconungur Jakobs.
34 1 Og eftir þessa hluti mun yður upprísa stjarna af
Jakob í friði.
Og maður mun upprísa |"af sæði mínu],1) líkur sól rjettlætisins.
1) Orðin í hornklofunum eru talin innskot í frumtextann.