Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1920, Blaðsíða 72

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1920, Blaðsíða 72
64 rúms betur. Og jeg mældi þau nákvæmlega og sá að stærð- in var þetta, þar sem sólin fer í gegn til vesturs, og er gerð jöfn, 4 og rís alla mánuðina og snýr aftur frá hliðunum sex eftir þvi, sem hver árstíð kemur á eftir annari. B Þannig taka árstíðirnar fjórar yfir heilt ár.1) 14 1 Og aftur leiddu mennirnir mig að vesturhlutanum og sýndu mjer sex stór hlið opin samsvarandi austurhlið- unum. IDau eru þar á móts við, sem sólin sest samkvæmt fjölda daganna þrjú hundruð sextiu og íimm og einn fjórði. 2 Þannig fer hún aftur niður að vesturhliðunum og dregur burt ljós sitt, ofurmagn birtu sinnar, undir jörðunni, með því að kóróna skins hennar er á himnum hjá drotni og er gætt af fjögur hundruð englum 3 meðan sólin fer í kring á hjóli undir jörðunni og staðnæmist sjö langar stundir á nóttunni og fer hálfa braut sína undir jörðunni. Og þegar hún nálgast austurhliðin aftur um áttundu stundu nætur, tekur hún ljós sitt og kórónu skinsins og sólin blossar upp meir en nokkur eldur. 15 1 Þá tóku verurnar i sólunni, sem nefndar eru fön- ixar og kalkýdrar, að syngja, og þær sungu eftir skipun droltins. Þess vegna syngja fuglarnir um sólarupprás og lofa Jjósgjafann. . . .2) 3 Og þeir sýndu mjer reikning sólargangs- ins........4 Sólaröldin varir í 28 ár og byrjar þá aftur frá byrjun. 16 1 Mennirnir sýndu mjer aðra farbraut, braut tunglsins, tólf stór hlið, krýnd frá vestri til austurs, og tunglið gengur út og inn um þau á ákveðnum tímum.... 5 En tungl- árið er þrjú hundruð fimmtíu og fjórir dagar og vantar þvi tólf daga á hring sólarinnar og eru það því viðbótardagar tunglsins á öllu árinu. 0 Fjórðungi dags er slept í þrjú ár en fjórða árið fyllir það nákvæmlega........... ÍT' 1 í miðjum himnunum sá jeg vopnaða hermenn, sem þjónuðu drotni, með bumbur og hljóðfæri, með óaflátanlegri raust, inndælli raust, með inndælli og óþrotlegri raust og marg- víslegum söng, sem eigi er auðið að lýsa, og sem gerir hvern huga forviða; svo dásamlegur og furðulegur er söngur þess- ara engla, og jeg varð gagntekinn af unaði við að hlusta á hann. 18 1 Mennirnir tóku mig og fóru með mig áfram til 1) í v. 2. 15. er textinn eitthvað ruglaður. 3. v.vantar. 2) Punktarnir tákna það, að slept er úr í þýðingunni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.