Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1920, Blaðsíða 103

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1920, Blaðsíða 103
95 að ryðja þeim úr vegi, sem hann öfundar. Og svo lengi, sem hinn öfundaði blómgast, fölnar hinn öfundsjúki«. Erfðaskrá Gads: »£5 1 Hatrið er ilt, því að það hefir jafnan mök við l)Tgina og talar gegn sannleikanum. Það gerir mikið úr litlu, gerir Ijós að myrkri, kallar hið sæta biturt og ber út óhróður. Það tecdrar upp reiði, æsir til ófriðar, oíbeldis og hvers- konar girnda. Það fyllir hjartað illu og djöfullegu eitri. 8 Þetta segi jeg yður af reynslu, börnin min, svo að þjer megið reka burt hatrið, sem er frá djöflinum, en halda fast við elskuna til guðs. 8 Rjettlætið kastar reiði á dyr; auðmýktin vinnur bug á öfund. Því að sá, sem er rjettlátur og auð- mjúkur, blygðast sín fyrir að vinna ranglætisverk, og það eigi vegna ávítana annara, heldur af eigin hjarta, því að drottinn litur á tilhneigingar hans. 4 Hann talar ekki gegn helgum manni, því að guðsóttinn sigrast á hatrinu. 6 Hann vill ekki gera neinum manni rangt, j'afnvel ekki í hugsun, af ótta við að annars mundi hann móðga drottin. 6 Þetta lærði jeg að lokum eftir að jeg hafði iðrast vegna Jósefs. 7 Því að sönn iðrun guði að skapi rekur burt myrkrið og lætur birta fyrir augum, gefur sálinni þekkingu og leiðir hugann til frelsunar. 8 Og þá hluti, sem hugurinn lærði ekki af mönnum, fær hann að þekkja fyrir iðrun. r7' 1 Ef nianni vegnar belur en þjer, þá lát þjer ekki gremjast það, heldur bið einnig fyrir honum, að velgengni hans megi vera fullkomin, því að slíkt er þjer gagnlegt. 2 Og ef hann kemst til hærri metorða, þá öfunda hann ekki, en minstu þess að alt hold á að deyja; og fórna guði lofgerð, því að hann gefur öllum mönnum góða og gagnlega hluti. . . . 7 Rekið því öfundsýkina hurt úr sálum yðar og elskið hver annan af einlægu hjarta«. Erfðaskrá Sebúlons: »ö 4 Þegar vjer komum til Egiptalands, þá ól Jósef enga óvild í brjósti gagnvart oss. 5 Hafið dæmi hans fyrir augum, börnin min, og minnist eigi þess órjettar, er yður hefir verið gerður, heldur elskið hver annan og verið ekki hver um sig að halda tölu á misgerðum bróður síns«. Um hófsemi og bindindi tala erfðaskrárnar einnig, og gefur Erfðaskrá Júda svofeldar ráðleggingar: »14 7 Og nú segi jeg yður, börnin mín, verðið ekki druknir af víni, því að vínið snýr huganum frá sannleikanum, vekur lostasemi og leiðir augun í villu. 2 Því að hórdómsandinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.