Búnaðarrit - 01.01.1911, Blaðsíða 23
BÚNAÐARRIT.
19
og herfabur nibur, og náttúran síban látin ein um upp-
græbsluna, ab öbru leyti en því, ab stybja má ab henni
meb því ab bera í slík flög mobsalla, góifsóp undan hey-
jum og annab slíkt, sem bæbi er oft all-aubugt af gras-
fræi og heflr einnig bætandi áhrif á annan hátt. Slétt-
unarabferb þessi hefir nú á síbustu árum verib reynd
dálítib, einkum í Rangárvallasýslu, og þykir vel gefast.
Slægja fengin all-gób á öbru sumri eftir plægingu.
Ab vísu eru skilyrbin, þar sem abferb þessi heflr
bezt geflst, t. d. í Fljótshlíb, framúrskarandi gób, og þvi
hæpib ab byggja alment á þeirri reynslu. En eflaust á
þessi abferb framtíb fyrir sér, einkum vib túnrækt í gób-
um, grasgefnum vailendismóum, vib uppræktun á gras-
móum til fjárbæla o. s. frv. Hitt er varla vafamál, ab
abferb þessa á ekki ab nota á ræktubu túni, nema þá
meb grasfræsáningu ab nokkru leyti.
Bezt væri ab iíkindum meb tilliti til uppgræbsiunnar,
ab landib væri ab eins einplægt, en því verbur óvíba vib
komib. Til þess ab ein plæging nægi, má landib ekki
vera stórþýfbara en svo, ab hægt sé ab plægja nibur
fyrir allar þúfur í fyrstu plægingu; ab öbrum kosti er
endurplæging sjálfsögb, og enda hvort sem er. — Flag-
sléttur þær, er eg hefi sób í Rangárvallasýslu, hafa
allar verib einplægbar, og afleibingin er sú, ab gömlu
þúfurnar reka upp kollinn aftur eftir eitt eba tvö ár,
þó landib sýnist slétt fyrst eftir herfinguna. Endurplæg-
ing áflagsiéttu þarf hinsvegar ekki ab seinka uppgræbsl-
unni til neinna muna, ef rétt er ab farib.
Helztu skilyrbin fyrir því, ab sléttur þessar gefist
vel, eru þessi:
1. Ab land þab, sem sléttab er, só upphaflega vaxib
góbum grasgróbri.
2. Ab allri vinnu vibsléttuna, plægingu og herfingu,
sé flýtt sem mest, til þess ab sem minst deyi út af
hinni upphaflegu grasrót, áður en sléttan fær næði til
að gróa. Vinnunni helzt lokið á 1. ári.
2*