Búnaðarrit - 01.01.1911, Blaðsíða 247
BÍJNAÐ.4RRIT.
243
Vöxturinn verður ekki mikill, en þó svo, að ræturnar
geta orðið vel brúklegar, einkanlega þær sem safna í
sig meiru á þverveginn en langveginn. Við gildleika
rótanna koma þær að bet.ri notum.
(Jnlrætur má rækta til mikils hagnaðar, en bezt
er að sá þeim sem fyrst að vorinu. í sumar sem ieið
mátti fara að selja af þeim 20. ágúst. Nantes og smjör-
Jcarottur reynst hér bezt, þá Stensballe, Douvilcher og
hollenzkar gulrætur.
Ertnr. Þeim hefir verið sáð tvö siðastl. vor í byrj-
un maimánaðar, og hefir það gefist vel. Siðastl. sumar
blómguðust þær 28. júli., og var farið að selja af þeim 20.
ágúst. Reynd voru auiomobil, Carters first crop og
American ivonder. Sú fyrst talda einna fljótust. Hún
og sú í miðið verða hávaxnar og þurfa stuðning. Sú
síðastnefnda helir heppnast stuðningslaust.
Reynd var síðastliðið sumar ný t.egund af ertum, er
nefnist Aspargesertur. Eru þær um 1 fet, a liæð,
skrúðgrænar með litlum fagurrauðum blómum, er sprungu
út, 28. júlí. Rækta má þær t.il prýðis, hvað sem gagti-
inu líður. Ávexti gáfu þær seint um sumarið, en ekki
þóttu þeir bragðgóðir.
Nokkrar fleiri algengar matjurtir hafa verið rækt-
aðar, svo sem rábarber, piparrót, graslaulcur og
pípulauhur, og gefist vel allar. Og auk þessa hefir
skalotslauhur verið ræktaður. Hefir hann gefið 5-falda
uppskeru að tölunni til, en sntærri hafa nýju laukarnir
verið en sá sem settur var.
Ennfremur hafa verið reytidar ýmsar sjaldgæfíir
mat.jurtir og kryddjurtir: Agúrkur, melónur, grasker,
artislcolc, cardon, skorsónsrœtur, hafrarœtur, síkória,
pastínalc, porri, .portúlak, fennikel, merian, timian, sálvia
og nokkrar lauktegundir. Um verulega góðan árangur
af neinu af þessu er ekki að ræða, en vel getur skeð