Búnaðarrit - 01.01.1911, Blaðsíða 287
BÚNAÐARRIT.
283
2. Arnarbœlisbú. Félagsmenn 41. Aðaleinkunn 10.4.
12 st. fengu Arnarbæli, Stöðlar, Kaldaðarnes, f’órð*
arkot og Eyði-Sandvík. 11 st. fengu Nýibær, Ós-
gerði, Bakkárholtspartur, Krókur, Gerðiskot, Halls-
kot, Litla Sandvík, Geirakot og Stokkseyrarsel (B.,
G. og D.). 8 f. 10 st., 5 f. 9 og 1 f. 7.
3. Hjallábú. Fólagsmenn 22. Aðaleinkunn 10.3. 12
st. fengu Bakki (Guðm.) og Vindheimur, 11 st. f.
Hjalli (G. og K.), Lækur, Bakki (Guðl.), Bjarna-
staðir, Þverá (J.), Hraun (Þ.) og Krókur. 8 fengu
10 st., 4 f. 9.
4. Apárbii. Félagsmenn 20. Aðaleinkunn 10.3. 12
st. fengu Efra Apavatn og Þórisstaðir, 11 st. fengu
Minna Mosfell, Efra Apavatn (G. og H.), Skálholt (J.),
Laugarvatn og Snorrastaðir. 8 f. 10 st., 1 f. 9
og 2 f. 8.
5. Birtingaholt. Félagsmenn 24. Aðaleinkunn 10.2.
12 stig fékk enginn. 11 st. fengu Miðfell (G.),
Núpstún, tlrepphólar, Hólakot, Birtingaholt, Unn-
arholt, Auðsholt (T.), Ósabakki, Sandlækur og Sand-
lækjarkot. 7 f. 10 st., 5 f. 9.
6. Kálfárbú. Fólagsmenn 22. Aðaleinkunn 10.1. 12
st. fókk enginn. 11 st. fengu Ásólfstaðir, Fossnes
og Ásar, Stóru Mástungur, Steinsholt, Bali, Eystra
Geidingaholt, Hávaholt, Minna Hof og Stóri Núpur.
10 f. 7 st., 3 f. 8.
7. Hróarslœkjarbú. Félagsmenn 68. Aðaleinkunn 10.1.
12 st. fengu Oddgeirshólar, Langholt (Þ.), Hjálm-
holt og Skeggjastaðir. 11 st. fengu Stóra Ámót,
Ölvesholt, Langsstaðir (B.), Laugardælar (E.), Hró-
arshoit (G. og S.), Tún, Lækur, Vælugerði, Kols-
holt (M. og S.), Ivrókur, Vesturkot, Bár, Dísastaðir,
Meðalholtstún, Norðurkot (Þ.), Langholt (J.), Laugar
og Þorleifskot. 26 f. 10 st., 10 f. 9, 1 f. 8,
2 f. 7, 1 f. 6.
8. Qeirsárbú. Félagsmenn 23. Aðaleinkunn 10.1. 12