Búnaðarrit - 01.01.1911, Blaðsíða 123
BÚNAÐARRIT.
119
kr. 7152,18. Afgangur, þegar 50 kr. til kornforðabús
eru frá taldar, er kr. 197,82. En ógreiddar voru af at-
vikum í árslok 50 kr. af styrk til eins kynbótabúsins.
Utanfararstyrkur (gjaldl. 8.) var veittur Ingimundi
Guðmundssyni búfræðiskandídat til framhaldsnáms í bú-
fjárrækt 500 kr., Helgu Helgadóttur til hússtjórnarnáms
í Noregi 200 kr., Guðbjörgu Guðmundsdóttur og Pjólu
Stefánsdóttur til hússtjórnarnáms í Danmörku 200 kr.
hvorri, Jóni Ólafssyni frá Geldingaholti 150 kr. til fjár-
ræktarnáms á Bretlandi (honum heitið alls 250 kr.),
Ragnari Ásgeirssyni til garðyrkjunáms 100 kr. ogKrist-
jáni V. Guðmundssyni til verklegs búnaðarnáms 100 kr.
Óeytt af þessum lið kr. 46,70. Til utanfara var enn-
fremur veittur styrkur Karli Sigvaldasyni 200 kr. til
garðyrkjunáms og Birni Jónssyni og Jóni Briem 100 kr.
hvorum til verklegs búnaðarnáms. En þær 400 kr. voru
teknar af vöxtum gjafasjóðs 0. Liebe.
Fé það, sem ætlað var til mjólkurmeðferðarkenslu
(gjaldl. 9.), nægði til þess, sem það var ætlað (skólahalds-
ins, námsstyrks og ferðastyrks nemenda og eftirlits-
ferða Grönfeldts); afgangur kr. 10,62. En þó varð á
þessum gjaldlið mikil umframgreiðsla. Þess er getið í
ársfundarskýrslunni 1910, að vart hefði orðið við all-
miklar skemdir á skólahúsinu á Hvitárvöllum, sem ekki
yrði hjá komist að gera við í sumur. En þegar tekið
var til aðgerðarinnar, kom það í ljós, að skemdirnar
voru miklu meiri en við hafði verið búist og hlyti því
aðgerðin að verða mjög dýr, ef hún ætti ekki að verða
kák eitt. H. Grönfeldt kennari hafði og kvartað undan
því, að húsrúm væri of lítið og herbergjaskipun óhentug,
sem stafaði af því, að húsið var ekki í upphafi geit til
að vera skólahús. Yantaði t. d. borðstofu, og urðu
námsmeyjar að matast í skólastofunni, sem er uppi á
lofti, en eldhúsið niðri, í hinum enda hússins. Úr þessu
mátti bæta með því, að gera skúr við húsið, og útbúa
þar borðstofu. Þar sem ekki varð hjá komist stórmik-