Búnaðarrit - 01.01.1911, Blaðsíða 121
BÚNAÐARRIT.
117
greiddi landssjóður 2400 kr. og búnaðarfélagið annað
eins. Sýslusjóður Rangæinga lagði til 400 kr. Um
2200 kr. fengust með- samskotum í Vestur-Eyjafjalla-
hreppi, en það sem til vantaði greiddi sveitarsjóður sama
hrepps, en búist er við, að 1000 kr. af íramlagi hrepps-
ins fáist endurgreiddar frá þeim, sem eiga jarðir á því
svæði, sem fyrirhleðsla þessi kemur að notum. Búnaðar-
samband Suðurlands fókk samkvæmt ályktun siðasta bún-
aðarþings 1000 kr. til kenslu í plægingu, notkuu sláttu-
véla o. fl. Til framræslu og vatnsveitinga var veittur 1540
kr. styrkur, til girðinga kr. 1184,10. Alfred Kristensen
í Einarsnesi var veittur 280 kr. styrkur t.il að kenna 7
mönnum í 6 vikur plæging, herfing, sáning o. fl. Skýrsla
um þá kenslu er í Búnaðarritinu. Alls varð þessi liður
reikningsins kr. 6554,55. Gengu því af kr. 445,45.
Vegna þess að loka varð reikningnum skömmu eftir nýj-
ár, og skýrslur fyrir árið sem leið voru ókomnar frá
flestum þeim, er heitið hafði verið styrk til votheys-
gerðar og leiðbeiningu í þeirri heyverkun, er styrkurinn
til þeirra fyrir 1910 enn ógreiddur. Þess skal getið
hér, að við þá 8, sem áður hafði verið samið við um
þessar leiðbeiningar, heflr bæzt sóra Jónmundur Hall-
dórsson á Barði í Fljótum.
Fyrir mælingar til undirbúnings Flóaáveitunni (sbr.
ársfundarskýrslu 1910) hafa verið greiddar kr. 3330,41
(gjaldL 6. a. 2.). Þar af eru kr. 4,24 sendikostnaður
peninga. Hitt, kr. 3326,17, er endurgreitt úr landssjóði
samkvæmt fjárlögunum. Reikningur frá Heiðafólaginu
yfir annað starf þess að þeim undirbúningi er enn ó-
kominn, enda starflnu ekki enn lokið. Vér væntum
þess, að sá viðbótarkostnaður verði einnig greiddur úr
landssjóði að svo miklu leyti sem fjárveitingin, 4000 kr.,
hrökkur til. Að þessu máli, Flóaáveitunni, komum
vér síðar.
Gjaldl. 6. b. (Gróðrarstöðin og sýnistöðvar) er sund-
urliðaður þannig: Gróðrarstöðin kr. 2029,08, garðyrkju-