Búnaðarrit - 01.01.1911, Blaðsíða 285
BÚNAÐARRIT. 281
eftir brynningar en snjógjafir. í fjárhúsum mínum hefi
eg brunn.
Eg enda svo línur þessar með þeirri ósk, að sauð-
fjáreignin, sem oss er svo einkar-ómissandi og notasæl,
mætti fjölga og dafna í vorum höndum sem bezt að
verða má. Yrði súrþaraverkunin almenn, gæti hún œeð
tímanum átt góðan þátt í því.
Vinnuhjúaverðlaun 1911.
Um þau höfðu sótt 35 hjú, 11 vinnmenn og 24
vinnukonur. Því nær allir umsækjendur höfðu verið í
sömu vist í 15 ár eða lengur. Eftir atvikum þótti því
rétt, að láta nú alla vera í einum flokki. Yerðlaun voru
veitt 24, 9 vinnumönnum og 15 vinnukonum. Verð-
launin voru stafir, svipur, skeiðar, skúfhólkar og bækur.
Hjúin, sem verðlaun fengu, voru þessi:
1. Einar Sigurðsson, ísleifsstöðum, Mýrasýslu,
2. Elín Guðmundsdóttir, Tröllatungu, Strandasýslu,
3. Guðíinna Zakaríasdóttir, Flateyri, ísafjarðarsýslu,
4. Guðmundur Ketilsson, Tröllatungu, Strandasýslu,
5. GuðnýBenjamínsdóttir, Ytri Brekkum, N.-Þingeyjars.,
6. Guðný Þorsteinsdóttir, Marteinstungu, Rangárv.sýslu,
7. Guðrún Björnsd. frá Skúmsst., R.valla.s.,nú á Akureyri.,
8. Guðrún Runólfsdóttir, Yestri Garðsauka, Rangárv.s.,
9. Guðrún Sigurðardóttir frá Árbæ, Rangárv.s.,nú í Rvík.,
10. Guðrún Teitsdóttir, Steinsholti, Árnessýslu,