Búnaðarrit - 01.01.1911, Blaðsíða 330
310
BÚNAÐARDIT.
muna. Að því búnu er vatninu hleypt í rennurnar, svo
að þær íyllist, og fóðurgangslokur diegnar fiá. Þarf þá
að hafa gætur á, er rennurnar tæmast, að bæta i, svo
að nóg sé meðan kýrnar viija drekka. Til þess að þetta
sé auðvelt, að hafa alt nf hæfilega mikið í rennunum,
mætti búa svo um, að fjósamaður geti staðið í fóður-
gangsdyrum og temprað vatnsrenslið þaðan. Það sem
eftir er í rennunum, þegai' kýrnar hætta að drekka, á
að tæma burt á þann hátt, sem áður var sagt, og þarf
það aldrei að veia mikið. Rennurnar á að „kústa“
innareftirum leið og tæmt er. Siðan skal loka rennum,
hrista upp í jötum og lofa kúnum að moða úr. Ef
ekki er vatnað fyr en kýrnar eru búnar að éta vel upp,
eru jöturnar sópaðar til fulls áður en rennurnar eru
opnaðar.
Sé þetta nú vel búið út, er eg viss um, að öllu
má koma í lag til vötnunar á 4—5 minútum.
Á þessum uppdrætti sést einnig nokkuð, hvernig
fóðurgangslokunum er fyrir komið, og vona eg að það
sé nokkurn veginn Ijóst. a. er klampi, er lokulang-
bandið leikur í; b. er battingslangband efst á skilrúminu,
neglt á stoðina; c. er lokuokinn; e. er lokufjalirnar; /.
er klæðing á skilrúminu, og g. er ö/4 X H/4" listi, er negldur
er ofan á jötugaflana til að styðja lokurnar svo að kýrnar
ýti þeim ekki frá með hausnum. Þess skal getið, að
lokurnar or be/.t að Inia til þannig, að klæða fyrst skil-
rúnrið með */2—3/4" borðum, saga síðan götin á. Það
sem úr sagast nægir hér um bil í lokurnar og er um
leið tilsniðið.
Um uppdrætti þessa í heild]sinni skal það ennfremur
tekið fram, að eg hefi ekki hirt unr í skýringunr þessum,
að geta um stærðir. Eg ætlast til að uppdrættirnir sé
svo glöggir, að á þeim megi mæla stærðirnar yfirleitt.
Það sem sýnt er á uppdráttum hefi eg leitast við
að sýna, eins og eg tel það þurfa að vera, ef bygging-