Búnaðarrit - 01.01.1911, Blaðsíða 51
BÚNAÐARRIT.
47
Vatn Kg- Köfnun- arefni Kg- Kalí Kg. Pósfór- sjra Kg.
í kúamykju . . . 85,o 0,27 0,10 0,16
- kúaþvagi . . . 93,8 0,G3 1,30 0,oo
- hestataði . . 75,7 0,38 0,35 0,35
- hestaþvagi . . 89,7 1,65 1,66 0,oo
- sauðataði . . . 66,7 0,53 0,14 0,30
- sauðaþvagi . . 88,3 1,35 1,70 0,01
Taflan þessi sýnir ljóslega, að lang-mest er vatnið
í nautgripa-áburðinum, en minst í sauðataðinu. Hún
ieiðir einnig í ljós, að minna er af öðrum efnum í á-
burðinum undan nautgripum, heldur en í áburði undan
sauðfé og hrossum.
Til nánari samanburðar og skýringa i þessu efni
set eg hér töflu, er sýnir meðaltal efna-innihalds í á-
burðinum samanblönduðum — taði og þvagi — úr hverri
skepnutegund fyrir sig. Hér eru og tekin með til sam-
anburðar lífrænu efnin í áburðinum og askan.
í hverjum 100 Kg. af samanblönduðum áburði eru:
Vatn Kg. Líf- ræn efni Kg. Köfn- unar- efni Kg. FÓ8- fórsýra Kg. Kali Kg. Aska Kg-
í kúamykju . . 87,7 10,7 0,38 0,n 0,46 2,o
- hestataði . . . 78,5 18,9 0,63 0,28 0,69 2,9
- sauðataði. . . 73,2 22,5 0,78 0,21 0,G1 3,8
Af þessari töflu er það ijóst, að sauðataðið er lang-
efnaríkast og þá um leið beztur áburður. í því er
helmingi meira af köfnunarefni en í kúamykju, og af
lífrænum efnum og ösku sömuleiðis. Yatnið í sauða-
taðinu er og mun minna en í hinum áburðartegundunum.