Búnaðarrit - 01.01.1911, Blaðsíða 289
BÚNAÐARRIT.
285
12 st. feEgu Stokkseyri (Pálmi), Kalastaðir og Yörsa-
bær (T.). 11 stig fengu Kakkarhjáleiga (G.), Hær-
ingsstaðir, Stokkseyri (J. Ó.), Baugsstaðir (G.), Gaul-
verjabær (J.), Krókur, Baugsstaðir(?) FJjótshólar (B.),
Loftstaðir (J.), Skógsnes (J.), Klængssel, Yellir (G. og
Ó.), Móhús, Borgarhóll, Brattholt, Vörsabær (J). Vall-
arhjáleiga (G.), Hamarshjáleiga og..................
30 f. 10 st., 20 f. 9, 4 f. 8, 3 f. 7.
16. Yxnalœkjarbíi. Félagsmenn 19. Aðaleinkunn 9.7.
12 st. fókk enginn. 11 st. fengu Kröggólfsstaðir
(E. og G.), Vötn, Núpar(G. og J.), Vörsabær, Yxna-
lækur # (E.). 4 f. 10 st., 4 f. 9, 4 f. 8.
17. Laxárbakkabú. Félagsmenn 34. Aðaleinkunn 9.7.
12 st. fékk Vogatunga. 11 stig fengu Geldingá,
Höfn, Lækur, Stóri Lambhagi, Galtarholt, Saurbær,
Ós og Hvítanes. 8 f. 10 st., 7 f. 9, 7 f. 8.
18. Káranesbú. Félagsmenn 30. Aðaleinkunn 9.6. 12
st. fékk enginn. 11 st. fengu Neðri Háls, Káranes,
Valdastaðir (S. og Þ.), Eyjar (G.), Uppkot, Sogn,
Hurðarbak (B. og S.). 6 f. 10 st., 3 f. 9, 4 f. 8.
1 f. 7, 1 f. 6.
Margar af verstu flutningsfötunum voru úr sögunni
síðan í fyrra.
Meðaleinkunn rjómabúanna hefir aftur þetta ár
hækkað um 0.1 stig. Kemur það einkum af því, að
nokkrar af lökustu einkunnunum eru horfnar, eða með
öðrurn orðum að nú er lítið sent til búanna af rjóma,
sem fær ekki hærri einkunn en 6 og 7 stig. Þar á móti
sýnist á flestum stöðum hvorki vera framför né aftur-
för í því að senda rjóma, sem fær 11 og 12 stig. Að
því ætti þó að keppa. En mest liggur þó á, að losna
við versta rjómann. Svo á miðlungsrjóminn að fara
sörnu leiðina.
Hvítárvöllum í desember 1910.
H. Grönfeldt.