Búnaðarrit - 01.01.1911, Blaðsíða 338
318
BÚNAÐARRIT.
I. tekur yfir þá mjólk, sem rannsökuð var frá 17. marz
til 30. maí, og flokkur II. yfir þá mjólk, er rannsökuð
var eftir 16. júní, þegar kýr voru koinnar út. Frá 30.
maí til 16. júní var engin mjólk rannsökuð.
Hér fer á eftir yfirlit yfir þessa 2 flokka.
Flokkur I. Flokkur II.
2,0—2,5°/o af fitu höfðu 2,9 1,15 kýr af hundr. hverju
2,5—3,0 — 13,1 5,7
3,0—3,5 — 35,4 9,1
'bx i I i I — 33,0 33,0
1 i 1 i ^í1 — H,2 35,1
4,5-5,0 — 3,4 12,5
5,0-5,5 1,0 2.3
5,5—6,0---------— 1,15 — - — —
Meðaltalið af fitu í I. flokk verður þá 3,50°/0 og í
II. flokk 3,98°/o. Þess skal getið, að tæpur x/s af öllum
kúnum er í II. flokki.
Auk þess að ákveða fit.una ákvað eg líka eðlisþyngd
mjólkurinnar, og sést yfirlit yfir hana á töflunni hér á
eftir:
Eðlisþyngdin var kúm af hundraði hvcrju
1,025—1,026 við 15° C í mjólk úr 0,3
1,026—1,027 --------------— - 1,0
1,027—1,028 --------------— - 0,3
1,028—1,029 --------------— - 1,3
1,029—1,030 --------------— - 7,1
1,030 — 1,031 ------------— - 21,1
1,031 — 1,032 ------------— - 31,2
1,032 — 1,033 —-----------— - 23,4
1,033 — 1,034 ------------— - 10,7
1,034 — 1,035 ------------— - 2,3
1,035—1,036 --------------— - 1,3
Meðaltal af eðlisþyngdinni er hér um bil 1,0316.
Eðlisþyngdin breyttist ekki að sama skapi og fitumagnið,
þegar kýrnar komu út,’_svo að engin ást.æða virðist til