Búnaðarrit - 01.01.1911, Blaðsíða 202
198
BÚNAÐARRIT.
uðum vestan- og norðanlands. En það er eftirtektavert,
að afkoman næstl. vor var ekki lakari þar, heldur jafn-
vel skárri, en í sumum hagasælum sveitum, þar sem
varla varð nokkurn tima haglaust fyrir sauðfé, og þar
sem hross gengu úti gjafarlaus og voru í beztu hold-
um í vor.
Auðvitað varð ekki almennur fellir um land alt.
Það var langt frá því, sem betur íór, en fellirinn varð i
sumum sveitum hörmulega mikill. Og ef hafís hefði
umkringt landið langt fram á sumar, eins og hann hefir
oft gert áður, þá hefði fellirinn orðið miklu víðtækari,
almennari og átakanlegri en hann varð.
Enginn getur sagt neitt um það, hve mikil og hve
víðtæk vanhöldin á unglömbum og rosknu fó hafa
orðið næstl. vor, því engar skýrslur eru gerðar um það,
en líklegt þykir mér, að fjártjnnid, sem af vanhöldnnnm
hefir leitt, miini skifta luindruðum þúsunda að krónutali.
Eg held það geri mikinn skaða, en ekkert gagn,
að loka augunum fgrir þeim sannleilca, að við erum
ekki ennþá komnir svo langt í menningu og húhggg-
indum, að við scum hœttir að drepa úr hor. — Og eg
get ekki öðru trúað, en að flestum gætnum mönnum
komi saman um það, að eitthvað þurfi að gera frekar
en gert hefir verið að undanförnu, til þess að reyna að
koma í veg fyrir það, að almennur fóðurskortur og fón-
aðarfellir geti komið fyrir framvegis, hvað lítið sem út
af ber með árferðið. Eg á bágt með að skiija það, að
leiðtogar þjóðarinnar geti horft á það aðgerðalausir, að
bændur haldi lengur áfram í hugsunarleysi þessu þús-
und ára gamla búskaparlagi, að berjast við að fjölga
fénaði sem mest þegar vel árar, til þess að horfella svo
meira eða minna af honum, hve nær sem árferðið harðnar.
Mér verður á að spyrja: Getur nokkur i alvöru búist
við verulegu sjálfslœði og miklum framförum hjá þeim
mönnum, sem þannig fara að ráði sinu — sent hafa
þann sið, að egðileggja ávalt við og við mikinn part,