Búnaðarrit - 01.01.1911, Blaðsíða 372
352
BÚNAÐARRIT
Yegurinn til alþýðumentunar, 7. — Skógræktarmálið.
Snjóþyngsli í kjarrskógum (Guttormur Pálsson), 10. —
Enn um framræslu á Eiðavatni (Jónas Eiriksson), 11.—
Kornforðabúr, 22. — Búnaðarsamband Austurlands.
Aðalfundur 1910, 29 og 32. — Skógræktarmálið. Gangur
þess og núverandi ástand (Kofoed-Hansen), 32. — Tvær
nýlegar blaðagreinir: Nýir skat.tar. Dýr á íslandi, 34.—
Kartaílan (Jónas Eiríksson), 37—38. — Gróðrarstöðin,
39. — Skattamál, 41. — Bréf til Austra. Fréttir og
framtíðarhorfur, 43.
Fjalllconan: Búnaðarnámsskeið við Þjórsárbrú, 2. —
Hreindýrarækt á íslandi (Helgi Valtýsson), 6. — Með-
ferð á hestum við plægingar, 8. — Búnaðarskólahúsin
á Hólum og Hvanneyri, 11. — Kynnisför norðlenzku
bændanna suður um land, 14. — Sýslufundur Árnes-
inga, 15. — Harðindin. Hey og korn frá Skotlandi, 16.
— Jarðræktarfélag Reykjavíkur. Bæjarlandið. Hænsa-
rækt, 16. — lllar horfur. Vísað á guð og gaddinn, 17.—
Bréf úr Borgarfirði, 19. — Verzlun íslands 1908, 22. —
Vinnumenska íslendinga í Danmörku, 24. — Kynnisfðr
Norðlendinga, 26. — Bændaförin, 28. — Vatnsþró í
hestaréttina, 29. — Markaður íslenzkra hesta í Svíþjóð,
33. — Dýralíf á Islandi. Fjölgun dýrategunda. Arð-
berandi eign landsjóðs (Helgi Valtýsson), 33.— Ferð um
Borgarfjörð, 34—35. — Ógreið viðskifti, 44.
Ingólfur: Skógræktarmálið (Kofoed-Hansen), 6, 7
og 9. — Gróðursetningar á íslandi (Kofoed-Hansen), 10.
— Til íhugunar íslenzku íjómabúunum (B. H. Bjarna-
son), 13, og (H. Grönfeldt), 16. — Kynnisför norðlenzkra
bænda suður um land, 22. — Ráð við fátæktinni, 25. —
Sláttuvélar, 39.
Isafold: Þegnskylduvinnan (Sigurður Sigurðsson),
4, 16, 28 og 41. — Búnaðarnámsskeiðið að Þjórsártúni
(Elliði G. Norðdal), 8. — Járnbraut austur í Árnessýslu
(Vigfús Guðmundsson), 17, 19, 20, 26, 28, og 36. —
Smjörbúasamband Suðurlands. Fundarskýrsla, 18. —