Búnaðarrit - 01.01.1911, Blaðsíða 288
284
BÚNAÐARRIT.
st. fengu Steindórsstaðir, Sturlu-Reykir og Hæg-
indi. 11 st. fengu Stóri Kroppur, Bær, Varma-
lækur og Geirshlíð. 4 f. 10 st., 3 f. 9, 2 f. 8.
9. Orjótárbú. Félagsmenn 73. Aðaleinkunn 10.0. 12
st. fengu Múli (Á.), Sámsstaðir (Árni), Breiðaból-
staður og Hallgeirsey (J.). 11. st. fengu Barkar-
staðir, Múlakot (G.), Nikuláshús, Butra, Kirkjulækur
(S.), Torfastaðir (J. B.), Kotmúli, Sámsstaðir (S.),
Miðkot og Hólmahjáleiga, 20 f. 10 st., 17 f. 9, 2 f. 8.
10. Hangárbú. Félagsmenn 84. Aðaleinkun 10.0; 12
st. fengu Eystri Kirkjubær, Vestri Kirkjubær, Vindás,
Oddhóll og Fíflholtshjáleiga. 11. st. fengu Heiði,
Vestri Geldingalækur, Gunnarsholt, Brekkur, Reyðar-
vatn, Þorleifsstaðir, Stóra Hof, Kumli, Galtarholt,
Völlur, Efri Hvoll, Króktún, Móeiðarhvoll, Fíflholt,
(B. og J.), nr. 72, Akurey, Miðkot, Skipagerði og
Arnarholt (Þ. og J.), 18 f. 10. st., 11 f. 9, 6 f. 8.
11. Landmannábú. Félagsmenn 41. Aðaleinkunn 10.0.
12 st. fékk Hvammur (E). 11 st. fengu Fellsmúli,
Látalæti, Efra Sel, Akbraut, Stóru Vellir (Guðj.),
Skarfanes og Hagi (E.). 19 f. 10 st., 8 f. 9.
12. Gnfárbú. Félagsmenn 18. Aðaleinkuun 10.0. 12
st. fékk enginn. 11 st. fengu Hamar, Lækjarkot,
Ölvaldsstaðir (J. B.), Ferjubakki (Guðj. og G. A.),
Sólheimatunga og Gufá. 6 f. 10 st., 3 f. 9, 2 f. 8.
13. Aslœkjarbú. Félagsmenn 29. Aðaleinkunn 9.9.
12 st. fengu Hrafnkelsstaðir og Skipholt. 11 st.
fengu Hvítárholt, Kópsvatn, Reykjadalskot, Ilruni,
Ás og Hörgsholt. 9 f. 10 st., 6 f. 9, 4 f. 8.
14. Rauðalœkjarbú. Félagsmenn 71. Aðaleinkunn 9.9.
12 st. fengu Kálfholt, Berustaðir og Bjóla (S.). 11
st. fengu Ás (E. og J.), Rauðalækur (R.), Brekkur
(S.), Hamrar, Lindarbær (Ó.), Ægisíða, Gata (f*.),
Marteinstunga (K.), Þjóðólfshagi og nr. 70 (Gísla-
holt?). 33 f. 10 st., 10 f. 9, 4 f. 8.
15. Baugsstaðabú. Félagsmenn 88. Aðaleinkunn 9.8.