Búnaðarrit - 01.01.1911, Blaðsíða 125
BÚNAÐARRIT.
121
Af fé til verkfærasýninga (gjaldl. 12.) varð afgangur
kr. 22,86, en í gjaldl. 13. (vinnuhjúaverðlaunum) um-
framgreiðsla 14 kr.
Ýmisleg gjöld (gjaldl. 14.) urðu kr. 1068,07. Er
það kr. 218,07 yfir áætlun. En þar frá má draga 100
kr. til smjörsýningar, sem heimilaðar voru á búnaðar-
þingi 1909 af tekjuafganginum 1908. Umframgreiðsla
af fé ársins 1910 var því kr. 118,07. Af þessum gjalda-
lið var greiddur 200 kr. styrkur til heimsóknarferðar
norðlenzkra bænda, á móts við aðrar 200 kr. frá Rækt-
unarfélagi Norðurlands, og rúmar 200 kr. til móttöku
þeirra í Reykjavík. 175 kr. voru greiddar Búnaðarsam-
bandi Suðurlands til fyrirlestraferða Jóns Jónatanssonar,
100 kr. á móts við aðrar 100 kr. frá Ræktunarfélaginu
í þóknun til Jóns Chr. Stefánssonar húsasmiðs, sem nú
er látinn, fyrir ágætt starf hans við trjáræktarstöðina á
Akureyri. Hitt var auglýsingar, bækur, kort, bókband,
votryggingargjald lausafjár o. 11.
Gjaldaliðum þeim, sem hér hafa ekki verið nefndir,
ber nákvæmlega saman við áætlunina, og þurfa þeir
engra skýringa.
Af eftirstöðvum frá f. á. var (sbr. ársfundurskýrslu
1910) varið til bankavaxtabréfakaupa, að nafnverði
6200 kr., á 98%............................kr. 6076,00
Eftirstöðvar í árslok voru...................— 6303,81
Samtals kr. 12379,81
Eftirstöðvar í ársbyrjun voru................— 12145,80
Mismunur kr. 234,01
Eins og áður er sagt voru af gjöldum
þeim, er talin eru í reikningnum 1910,
ekki tekin aí þess árs fé kr. 283,24 -f
214,72 (gjaldi. 6. b.) -(- kr. 50,00 (gjaldl.
7.) -j- kr. 100,00 (gjaldi. 14.), samtals . . kr. 647,96
Af tekjum ársins 1910 er því óeytt . . — 881,97
Flytjast kr. 881,97