Búnaðarrit - 01.01.1911, Blaðsíða 336
BÚNAÐARRIT.
316
af melkorni. Annað eins og það er haft til manneldisr
en hitt eins og það er geflð skepnum. Þessi sýnishorn
hafa nú verið rannsökuð hér í Rannsóknastofunni. Þótti
réttast að gera efnagreininguna sem ítarlegasta, og var
því, auk venjulegra efnagreininga, ákveðinn meltanleiki
köfnunarefnissambandanna, og köfnunarefnissamböndin
greind í eggjahvítuefni og amidefni.
Hér á eftir fer svo efnagreiningin:
Melkorn ætlað Melkorn ætiað
til manneldis til skepnufóðurs
Vatn ............................ 14,30% 13,88%
Aska ....................... 2,81— 8,84—
Sellúlósa .................... 3,60— 18,87—
Feiti (eterextrakt)......... 1,88— 1,48—
Köfnunarefnissambönd (NX 6,25) 19,05— 14,35 —
Önnur efni (sterkja o. fl.) ... 58,36— 42,58-—
TOO,00°/o 100,00%"
Köfnunarefnið skiftist þannig niður: a. köfnunarefni
í korninu, b. köfnunarefnið sjálft, talið í hundraðs-
deildum:
Mclkorn Melkorn
til manneldis til skepntifiðurs
a b a b
Köfnunarefni 3,05 100,0 2,28 100,0
Þar af i amídefnum 0,76 24,9 0,49 21,5
i eggjahvítuefnum 2,29 75.1 1,79 78,5
meltanlegt 2,74 89,8 1,90 83,4
Til samanburðar set eg hér á eftir efnasambönd
nokkurra mjöltegunda, eins og þær eru alment taldar:
Ilvciti (fint) Rúgur Hafrar hygg Baunir
Vatn °/o 13,34 13,71 10,07 14,83 13,77
Aska — 0,48 1,44 2,24 0,59 2,92
Sellúlósa — 0,31 1,59 2,39 0,47 okki úkvedid
Köfn.efnissambönd— 10,18 11,52 14,66 10.89 25,00
Feiti — 0,94 2,08 5,91 1,48 1,20
Önnur efni ... — 74,75 69,66 64,73 71,74 57,89