Hugur - 01.01.1988, Síða 19

Hugur - 01.01.1988, Síða 19
HUGUR MIKAEL M. KARLSSON framt bendir almenn reynsla til þess að andrúmsloftið, og himingeimurinn, myndi hvel um jörðina, þannig að miðja jarðar virðist vera miðja alheimsins.25 Föst efni, sem ekki er haldið uppi, vökvar og jafnvel lofttegundir, leita til þessa punkts og eru þess vegna „þung“. En fasta frumefnið eitt er, samkvæmt Aristótelesi, „algjörlega þungt“, því aðeins það „sekkur til botns í öllum efnum“, en aðeins eldurinn er „algjörlega léttur“ því hann rís til yfirborðs í öllum efnum.26 Um loft og vatn segir Aristóteles, að „hvomgt þeirra sé algjörlega létt eða þungt Bæði eru þau léttari en jarðefni, því sérhver skammtur þeirra rís til yfirborðs þess, en þyngri en eldur, því skammtur beggja, í hvaða mæli sem er, sekkur til botns í eldi. Samanborið hvort við annað eru þau létt og þungt, því loft í hvaða mæli sem er rís til yfirborðsins í vatni, en vatn í hvaða mæli sem er sekkur til botns í lofti.27 Þess vegna nefnir Aristóteles vatn og loft hinar „meðalþungu höfuðskepnur“, vegna þess að þyngdareiginleikar þeirra sameina þyngd og léttleika. Það er athyglisvert, að með þessu hefur Aristótelesi tekist að skilgreina höfuðskepnumar fjórar án þess að vísa til efniseigin- leika eða eðlisástands þeirra. Þess í stað vísar hann eingöngu til náttúrulegs hreyfimáta - með öðrum orðum til þyngdar- eiginleika, léttleika og þungleika - þessara skepna. Þessi sömu efni hefur hann svo líka skilgreint með tilliti til eðlisástands - hvort þau séu föst, fljótandi, loft- eða eldkennd - og til efnis- eiginleika eins og litar, gagnsæis, hörku, áferðar, og svo fram- vegis. Hér sjáum við skýrt og greinilega hvernig aflfræði Aristótelesar tengist efnafræði hans órjúfanlegum böndum. Það er viss þróun í hugsun Aristótelesar: Hann virðist byrja á efnafræði í anda Empedóklesar. Af henni sprettur eðlis- líklega ekki sjálfur gert tilraun af þessu tagi má vera að hann hafi boðið hana út. 25 Sjá umræðuna í Um himnana 296b6-17. 26 Umhimnana 311 al7-18. Aristóteles færir rök fyrir því á 311 b8-10 að loft hafi þunga, og á 311 b25-28 að eldur hafi engan þunga. 27 Umhimnana 31 la24-29; sjá umræðu í 269bl7-30 og víðar í 2. og 3. kafli I. bókar. 17
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.