Hugur - 01.01.1988, Side 21

Hugur - 01.01.1988, Side 21
HUGUR MIKAEL M. KARLSSON hnöttur úr jarðefni. Og á henni eru lífverur sem eru einkum gerðar úr jörð, svo sem við sjálf, dýrin og jurtimar. Jörðin er girt vatnslagi, nefnilega höfum og vötnum; lag úr loftefni, andrúmsloftið, umlykur vatnshvelið; og þar fyrir utan er væntanlega lag af eldi. í ljósi þyngdareiginleika þeirra höfuð- skepna, sem allir hlutir eru skapaðir af, er þetta það eðlilega ástand sem við mundum búast við að næðist með tímanum ef kerfið væri ótmflað af utanaðkomandi kröftum. Eðli höfuðskepnanna skýrir einnig lögun jarðar, hreyfingu hennar og stöðu í alheiminum. Hin kunna tilhneiging jarðefnis er að leita í átt til miðjunnar, sökkva í öllum efnum. Jörðin er einfaldlega sambreiskja jarð- efnis sem hefur safnast, í samræmi við eðli sitt, kringum hinn sameiginlega miðpunkt. Þess vegna er jörðin í miðju alheims- ins. Það er ekki nauðsynlegt að hún sé þar, en væri hún á ein- hvem hátt færð úr þeim punkti, mundi hún leita þangað aftur, ef hún væri óhindruð. Að því gefnu að enginn kraftur flytji jörðina frá miðjunni, verður hún þar, sem einmitt er raunin. Reyndar er það þyngdarpunktur þessa massa sem er í sjálfri miðjunni. Annað efni kemst ekki að henni vegna efnis, sem þegar er þar eða í kringum hana. Ef stór jarðefnisklumpur væri einhvem veginn festur utan á jörðina mundi heildarmass- inn færast þannig að þyngdarpunktur hans félli saman við miðjuna.31 Og ekki nóg með það: „jörðin er kúlulaga eða að minnsta kosti náttúrulega kúlulaga", eins og Aristóteles orðar það.32 Hnattlögun er með öðrum orðum það form sem er náttúruleg afleiðing af, og skýranlegt með, þyngdareiginleikum þess efnis sem jörðin er gerð úr: Því sérhver hluti jarðar hefur þyngd uns hann nær miðjunni, og samhnoð hluta, stóna og smáiTa, leiðir ekki til bylgjótts yfirborðs, heldur til þéttingar og samleitni, uns miðjunni er náð... Allt jarðefni hefur miðjuna að stefnumarki, og það á jafnt við um sérhverja ögn í jörðinni og við jörðina í heild... Þess vegna heldur jarðefni, bæði jarðagnir og jörðin í heild, 31 Umhimnann 296b7-24 og 297a29-297bl3. 32 Um himnana 297b20-21. 19
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.