Hugur - 01.01.1988, Side 24

Hugur - 01.01.1988, Side 24
ÞUNGIR ÞANKAR HUGUR ...væri næsta furðulegt og raunar ótrúlegt ef þessi eina hreyfing væri samfelld og eilíf en jafnframt ónáttúruleg. Því það er að minnsta kosti reynslan af öllum öðrum tilfellum, að það erhið ónáttúrulega sem hverfurfyrst.37 Ef þetta er rétt, þá hlýtur hreyfing himinfestingarinnar að vera afleiðing af: einhveijum ósamsettum frumhlut eða efni sem hreyfist náttúm- lega í hring, eins og eldur hreyfist upp og jarðefni niður.38 Þarna er þá komin fimmta höfuðskepnan, eter,39 sem við þekkjum einungis af þyngdar- (eða öllu heldur aflfræðilegum) eiginleikum hennar. Eðlishreyfing eters er önnur en hinna höfuðskepnanna fjögurra, nefnilega hringhreyfing. Þessari fimmtu höfuðskepnu fylgir sem sé ákveðin náttúra í þeim skilningi sem fyrr var lýst - sá innri eiginleiki að hreyfast samkvæmt ákveðnu lögmáli - og þess vegna má bæta eter á náttúrugripaskrána. Hins vegar sleppir Aristóteles þessari höfuðskepnu oftast úr skrá sinni yfir náttúrugripi vegna þess að hann trúir því að eterinn: ...sé eilífur og vaxi hvorki né minnki, eldist ekki, sé óum- myndanlegur og óbreytanlegur... [og enn] handan eyðingar og tilurðar.40 Að öllu jöfnu telur Aristóteles að náttúrugripir séu eyðingu og tilurð undirorpnir. Gagnstætt „rótum“ Empedóklesar, sem áttu að vera eilífar, án upphafs eða endis, telur Aristóteles til dæmis að höfuðskepnumar fjórar geti myndast og eyðst, og raunar að 37 Umhimnana 269b7-9. 38 Um himnana 269b3-6. 39 Eter mætti kalla glæm á íslensku. Þorsteinn Vilhjálmsson, vinur minn, notar orðið eisu um eter f bók sinni Heimsmynd á hverfanda hveli 1. bindi. (Reykjavík, 1986; sjá bls. 121 og sérstaklega bls. 161). Eisa þýðir nánast það sama og eimyrja, en orðið glæra þýðir í nútímamáli bæði logi og eitthvað sem er gagnsætt eða glært. Þessir tveir eiginleikar fylgja einmitt eter eins og henni er lýst í kenningum Fomgrikkja. Umhimnana 270bl-2 og 277b27. 22
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.