Hugur - 01.01.1988, Síða 36

Hugur - 01.01.1988, Síða 36
VERUFRÆÐI HUGUR (concrete events). Svo ekki eru allir á einu máli um hvaða flokkar einstakra hluta eru til í þessum heimi (þ.e. einstakra tímanlegra hlutstæðra hluta). Um aðra flokka er engu meira samkomulag. Þannig telja sumir að til séu mengi en ekki yrð- ingar (W.v.O. Quine6) og aðrir telja augljóst að yrðingar séu til (Alvin Pantinga7). Hér mun ég aðallega fjalla um spumingar um hvaða gerðir einstakra tímanlegra hluta em til. Eg nota spurningar um ein- staka tímanlega hluti sem dæmi, því þær em að mörgu leyti einfaldari en spumingar um hluti í hinum fiokkunum. En það sem ég segi um þessar spumingar er ætlað að varpa ljósi á verufræðilegar spumingar almennt. II Um hvað eru menn eiginlega að deila þegar þeir deila um hvaða flokkar einstakra tímanlegra hluta eru til? Eg held að við getum skipt deilum af þessu tagi í tvo flokka. Til þess að útskýra hvað ég á við þá ætla ég fyrst að nefna dæmi: I. Menn geta deilt um hvort til séu hverafuglar II. Menn geta deilt um hvort til séu skuggar í fyrra tilvikinu hefur annar deiluaðilinn á réttu að standa og við vitum nokkurn veginn hvemig heimurinn þarf að vera til þess að annar hafi rétt fyrir sér og hinn rangt; það er á hverju sanngildi fullyrðingarinnar „til em hverafuglar“ veltur. í seinna tilvikinu er hins vegar ekki ljóst að það sé um það að ræða að hafa rétt eða rangt fyrir sér. Það er heldur ekki ljóst um hvað deilan snýst eða á hverju sanngildi fullyrðingarinnar „til em skuggar“ veltur í þessu samhengi. Þetta er kannski ekki vel skiljanlegt. En sé einhverjum sem ekki trúir því að til séu hverafuglar sýnd slík skepna og sá hinn sami látinn fylgjast með athæfi hennar í nokkurn tíma, þá verður hann að gefast upp og skipta um skoðun. En sé heim- 6 Sjá W.v.O.Quine: Word and Object, (M.I.T. Press: Cambridge, Mass., 1960)’, kafli VI. 7 S já Alvin Plantinga: The Nature of Necessity, (Oxford University Press: Oxford, 1974), t.d. kafla IV. 34
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.