Hugur - 01.01.1988, Síða 42

Hugur - 01.01.1988, Síða 42
VERUFRÆÐI HUGUR vís til þess að halda því fram að það sé á einhvem hátt réttara að segja til að mynda: ii. Veggurinn er skyggður v. Jón skynjar þetta ógreinilega i. Það er skuggi á veggnum vi. Skynjun Jóns á þessu er ógreinileg Hann vill reka skugga og skynjanir úr nafnlið í sagnlið. Ástæður þess að hann vill þetta em kannski þær, að hann telur að skuggar og skynjanir séu ekki á meðal frumeininga veru- leikans og málið gefi á einhvem hátt réttari mynd af vem- leikanum með því að vísa aðeins til fmmeininga hans í nafnlið - eða að það sé eitthvað unnið með því að vísa til sem fæstra tegunda hluta í nafnlið og segja allt sem segja þarf með því að gefa þessum hlutum einkunnir. Þessum ástæðum fylgir gjama kenning um að þeir hlutir einir séu til í raun og vem sem við verðum að vísa til, tilþess að tjá einhver sannindi. Margir kannast við slagorð Quines: Að vera erað vera gildi breytu 14 Það sem Quine á við með þessu er að við eignum hlutum tilvist með því að eigna þeim stað í því mengi sem breytumar í kenningum okkar taka gildi sín í, þegar þessar kenningar hafa verið þýddar yfir á táknmál magnararökfræðinnar. Ef þessi útlistun er of tæknileg þá getum við sagt nokkum veginn það sama með því að segja að við eignum hlutum tilvist með því að vísa til þeirra í nafnlið einhverrar setningar sem við teljum tjá einhver sannindi. Þannig eignum við Jóni tilvist með v. að mati 14 „We may be said to countenance such and such an entity if and only if we regard the range of our variables as including such an entity. To be is to be a value of a variable". (W.v.O.Quine: „A Logistical Approach to the Ontological Problern“ í The Ways of Paradox... Sjá einnig „Carnap's Views on Ontology" í sömu bók og „On What There Is“ í From a Logical Point of View.) eða heldur en eða 40
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.