Hugur - 01.01.1988, Page 50

Hugur - 01.01.1988, Page 50
VERUFRÆÐI HUGUR held ég að hún dugi til þess að gera grein fyrir flestum þeim röksemdafærslum sem einhverju máli skipta. En til þess þarf líka að hlutgera. Ef við neitum að hlutgera nokkum skapaðan hlut, þá erum við bundin við yrðingarökfræði eina saman (utan okkur takist að búa til rökfræði sem leyfir greiningu á umsögn og getur sýnt rökmátt setninga án þess að beita mögnumm). Yrðingarökfræðin ein saman er augljóslega ófullnægjandi. Reglan er sú að því fleira sem við hlutgerum, því sterkara mál fáum við; það er því fleira getum við leitt, með þeim afleiðslu- reglum sem við höfum, af þeim forsendum sem við gefum okk- ur. VI1 Ég sagði áðan að deilur um hlutgervingar og útrýmingar - það er deilur um hvað ætti heima í nafnlið og hvað ekki - væm ómerkilegar. Og þær em það frá vemfræðilegu sjónarhomi. En í ljósi þess sem ég hef sagt síðan getum við séð að þær em kannski ekki öldungis ómerkilegar ef við skiljum þær sem deilur um annað en það sem þeim er ætlað að vera um, nefni- lega sem deilur um annað en það hvað er til. Niðurstaða alls þessa er þá í fyrsta lagi sú að slíkar deilur megi skilja sem deilur um það hvaða hlutir eru frumeiningar veruleikans og hvaða hlutir eiga sér óæðri tilvist. (Um þetta var fjallað í II, III og IV kafla.) / öðru lagi er niðurstaðan sú að einnig megi skilja þær sem deilur um hvem rökmátt við eigum að gefa þeim forsendum sem við viljum byggja einhverja kenningu á (Um þetta var fjallað í IV. kafla). Þessi skilningur er freistandi þegar um er að ræða deilur heimspekinga sem telja eitthvað unnið með því að taka mál rökfræðinnar fram yfir hversdagsmálið, að minnsta kosti í vísindum. (En þeir deila gjaman um hvaða hlutir skuli fá að vera gildi breyta.) Ástæða þessa er sú, að þegar kenning er þýdd yfir á formlegt mál rökfræðinnar, þá skiptir auðvitað máli hvem rökmátt hún hefur og deila um hvers skal vísað til í nafnlið og hvers ekki er þá að hluta til deila um hvem rökmátt á að gefa einhverri kenningu. 48
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Hugur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.