Hugur - 01.01.1988, Page 109

Hugur - 01.01.1988, Page 109
HUGUR NELSON GOODMAN heimurinn sé einfaldur, eða segir (og ég hef heyrt þetta sagt í fullri alvöru) að samkvæmar lýsingar séu afskræmingar nema svo vilji til að heimurinn sé sjálfum sér samkvæmur. Eftir þessu ættum við áður en við lýsum heiminum á ensku að komast að því hvort hann er skrifaður á ensku, og að rannsaka það mjög vandlega hvemig hann er stafsettur. Það blasir við að málið á lýsingu, stafsetningin, leturgerðin og mælgin endurspegla ekki neinar hliðstæður í heiminum. Samkvæmni er einkenni á lýsingum, ekki á heiminum: spum- ingin sem máli skiptir er ekki sú hvort heimurinn sé sjálfum sér samkvæmur heldur hvort lýsingar okkar á honum séu það. Og það sem við köllum einfaldleika heimsins er einungis sá ein- faldleiki sem okkur tekst að ná í lýsingum okkar á honum. Sú mglandi sem varðar stakar setningar liggur í augum uppi og er þannig tiltölulega hættuminni en hin að ímynda sér að gerð sannrar og kerfisbundinnar lýsingar endurspegli gerð heimsins. Kerfi er stigveldi samsett úr frumeiningum og þess vegna er freistandi að halda að heimurinn hljóti að samanstanda af samsvarandi fmmeindum sem settar séu saman á svipaðan hátt. Engin kenning sem hinir ágætustu heimspekingar hafa haldið fram á síðustu ámm virðist eins bersýnilega röng og myndakenningin um tungumálið (the picture theory of langu- rs age). Samt stöndum við skarpskyggna heimspekinga að því að 2 Frægustu framsetninguna á þessari kenningu er að finna í Tractatus Logico-Philosophicus (Routledge & Kegan Paul: London, 1921) eftir Ludwig Wittgenstein (1889-1951). Engin Ieið er að gera henni skil í neðanmálsgrein og það er óljóst hvað í Tractatus á að telja sem part af myndakenningunni og hvað á að telja sem önnur óháð viðhorf. Það er þó ljóst hver grunnhugmyndin er: Við getum sett umferðarslys á svið með leikfangabílum og (gráum) blaðsneplum. Leikfangabflamir eiga að vísa til alvörubflanna og blaðsneplarnir til gatnanna. Sú staðreynd að leikfangabflarnir eru staðsettir með ákveðnum hætti miðað við hvor annan sýnir að alvörubflamir voru staðsettir með ákveðnum hætti mið- að við hvor annan. Með þessum hætti getum við búið til líkön eða myndir af kringumstæðum eða staðreyndum. En við hefðum alveg eins getað notað lýsispillur í stað leikfangabflanna og eldspýtur í stað blað- sneplanna. Eða við hefðum getað lýst því sem gerðist með orðum. Þá mundum við hafa notað einhver orð til að vísa til bflanna og einhver orð til að vísa til gatnanna. Því er haldið fram í Tractatus að lýsingar og setningar beri að skilja sem líkön eða myndir af staðreyndum eða kringumstæðum. Enda þótt setningar líkist ekki orðlausum staðreynd- 107
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Hugur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.