Búnaðarrit - 01.01.1936, Page 2
BÚNAÐARRIT
Búnaðarfélag Islands
hefir skrifstofu í Reykjavik, Lækjarjrötu 14 B. Skrifstofan gefur
upplýsingar og leiðbeiningar i öllum greinum landbúnaðarins,
eftir þvi, sem starfsmcnn félagsins geta í té iátið. Starfsmenn og
aðalstarfsgreinar eru sem hér segir:
1. Búnaðarmálastjóri: Steingrímur Steinþórsson, liefir yfirum-
sjón starfsgreina og starfsmanna, í samráði við stjórn félags-
ins Sími 3110 og 1549.
2. Jarðyrkja: Ráðunautur Pálmi Einarsson, annast allar mæl-
ingar fyrir stærri jarðabótum, einkum áveitum, l'ramræslu
og sandgræðslu, og liefir umsjón með framkvæmd jarðrækt-
arlaga. Sími 2718 og 3971.
Samskonar mælingum gegnir Asg. L. Jónsson, vatnsvirkja-
fræðingur, undir umsjón félagsins, cn á kostnað ríkissjóðs.
3. Garðyrlcja: Ráðunautur Ragnar Ásgeirsson, annast garð-
yrkjutilraunir við liéraðsskólann á Laugarvatni og ieiðbeinir
f garðrækt. Símastöð: Laugarvatn.
4. Grasfrærækt og kornrækt: Ráðunautur Klemenz Iír. Krist-
jánsson. Hann rekur tilraunastöð fólagsins á Sámsstöðum í
Fljótshlíð, og leiðbeinir um allt er að grasfrærækt og korn-
rækt lýtur. Simastöð: Breiðabólsstaður.
5. Hrossarækt: Ráðunautur Theodór Arnbjörnsson, aunast allt
er að hrossarækt lýtur, og fóðurbirgðafélögum. Sími 4379.
Hann er og gjaldkeri félagsins. Sími 3110.
6. Nautgriparækt: Ráðunautur-Páll Zóphóníasson, veitir allar
leiðbeiningar um nautgriparækt. Sími 1957 og 2278.
7. Sauðfjárrækt: Halldór Pálsson, landbúnaðarkandídat, liefir
að mestu tekið ])etta starf að sér, þó hann stundi framhalds-
nám í sauðfjárrækt erlcndis í vetur.
8. Verkfæra-val og verkfæra-tilraunir: Ráðunautur Árni G. Ey-
lands, leiðbeinir um verkfæri og vélar, í samvinnu við S.Í.S.,
og stendur "fyrir verkfæra-tilraunum, sem B. í. lætur gera.
Sírni 1080 og 4425.
9. Fiskirækt: Ráðunautur Ólafur Sigurðsson, bóndi á Hellu-
landi. Siinastöð Sauðárkrókur.
10. Loðdýrarækt: Ráðunautur Guðmundur Jónsson, Ljárskógum.
Símastöð: Ljárskógar.
11. Útgáfa búnaðarblaðsins Freyr: Ritsljóri Metúsalcm Stefáns-
son. Til hans skal beina öllum erindum viðvikjandi blaðinu.
Sími 2151
Þeir, scm óska leiðbeininga, sendi um það skriflega beiðni til
skrifstofu félagsins. Öllum fyrirspurnum er svarað ókcypis.