Búnaðarrit - 01.01.1936, Blaðsíða 48
BÚNAÐARRIT
;s8
fram, að hey hafi verið mjög hrakin og léleg, svo að
engin von hafi verið til að fé hafi fóðrast sæmilega á
þeim. Ekki er að l)úast við að ormalyfið veiti neina
næringu, svo að ekki er því um að kenna, ef féð fær
ónýtt fóður og þrífst ekki vegna þess, en þó er þess
getið í flestum skýrslunum aí' Austurlandi, að inenn
telji ormalyfið hafa hjargað miklu, því að féð hafi
fóðrast betur, eftir að inn hafi verið gefið, og að i'jár-
höld hefðu orðið enn verri, ef lyfin hefðu ekki verið
notuð. Þó er að sjá af skýrslunum af Austurlandi,
að menn hafi viða ekki gefið lyfið inn, fyr en farið
var að sjá á fénu, og að lyfið hafi verið óreglulega og
of lítið notað.
Á að gefa inn einu sinni eða oftar?
Ég hefi yfirleitt ráðlagt mönnum að gefa inn tvisv-
ar yfir veturinn. í fyrra skiftið um leið og fé er tekið
á gjöf (en þó ekki um fengitímann), lielzt ekki t'yrr
en seinni hluta nóv., eða fyrri hlula desembermánað-
ar, og í seinna sinnið í marzmánuði. Með þessu inóti
taldi ég sennilegt að halda inætti fénu heilbrigðu
yfir veturinn hvað ormana snerti. Yfirleitt virðist
þessi aðferð hafa gefizt vel, svo að fjárhöld hafa orðið
góð hjá þeim, sem þannig hafa farið að. Þó er þess
gelið af allmörgum, að tvær inngjafir liafi ekki dug-
að, því að gemlingum hefir hætt við að l'á skitu sum-
staðar, þrátt fyrir tvær inngjafir. Þar sein slíkt hefir
komið fyrir, hafa flestir gefið jafnharðan inn á ný
því fé, sem veiktist og liefir því þá batnað.
í yfirliti Theorórs Arnbjörnssonar sést, að 43 hafa
svarað 7. spurningu um það, hvort greinilegur mun-
ur hafi sézt á heilsu fjárins þar sem geí'ið var inn
einu sinni og þar sein geí'ið var inn tvisvar. 25 svara
á þá leið, að féð hafi verið greinilega heilsubetra þar
sem gefið var inn tvisvar, en 12 á þá leið, að ekki eða
varla hafi verið sýnilegur munur. Önnur svör þar á