Búnaðarrit - 01.01.1936, Blaðsíða 82
72
BÚNAÐARRIT
greina velgjuna frá hinuni óþægindunum, j)á inundi
þó allmikið verða eftir af ])eim — að hann hafi eigin-
lega ekki verið frískur i lok þriðju vikunnar. En það
eru bollaleggingar, ef ekki ímyndun ein.
En svo að við víkjmn aftur að staðreyndunum, þá
kom það óhapp fyrir, að lungnahólgufarsótt geisaði í
New York. Spítalinn var fullur af sjúklingum; sumt
af spítalaliðinu fékk veikina og með þeim Andersen.
Hann fékk 2. flokks lungnabólgu, og læknarnir voru
mjög áhyggjufullir, því að sú lungnabólga reyndist
banvæn í þessari farsótt, og dóu um fimmtíu af hundr-
aði af þeiin, sem fengu hana í Bellevue. En Andersen
varð fljótt við lækningunni, var óvenjuskamman tíma
veikur og hresstist skjótt.
IV.
Aðalniðurstaða tilraunarinnar, að svo miklu leyti
sem við Andersen gátum um það dæmt, og að svo
miklu leyti sem læknarnir, sem eftirlitið höfðu, gátu
um það dæmt, var sú, að við vorum til jafnaðar að
minnsta kosti eins heilhrigðir þetta ár og við höfðuin
verið þrjár fyrstu vikurnar, meðan við lil'ðum á blönd-
uðum kosti. Við héldum, að við hefðum verið heldur
hraustari en í meðallagi. Við nutum kjötsins og varð
jafngott af því um hásumarið og háveturinn og höfð-
um engu ineiri óþægindi af hitanum en félagar okkar
i New York.
Vegna skoðana, sem eru einkennilega alinennar, er
vert að taka það fram, að við vildum liafa kjötið okkai
eins feitt í júlí og í janúar. ASmeríkumenn ættu ekki
að í'iirða sig á þessu (þó að þeir geri það oftast), því
að þeir vita eða liafa heyrt, að l'eitt flesk er aðalmatur
og uppáhaldsmatur svertingjanna í Mississippi. Svert-
ingjabókmenntir vorar eru auðugar af lofi um pung-
rottufeiti, og ekki koraust svertingjar fyrst á fitu-