Búnaðarrit - 01.01.1936, Qupperneq 139
B Ú N A }> A H R T 'J’
125)
fáar ær. Með því vildi ég sem víðast geta leitað að
því bezta, og vonaði að einhversstaðar fyndust þá
stofnar, sem reyndust hreinir og góðir, og gætu lagt
grunn að stofni, sem svo mætti fjölga og útbreiða.
bessi stefna mín var nú ekki tekin, heldur hin að hafa
búin fá, heimta af þeim að þau hefðu margar ær, en
þá eru allaf minni líkur til, að mikið finnist af góð-
um einstaklingum, sem geti orðið undirstaða að nýj-
um stofni. Um búin sem nú eru starfandi vil ég segja
þetta:
Hrafnkellsstaðabúið: mun stofnað 1920. Stofninn
var keyptur úr Suður-Þingeyjarsýslu, og hefir verið
haldið við síðan, og ekki blandaður öðru fé að ráði.
Féð er afurðamikið og vel byggt, en heimtar góða
meðferð.
Eftirfarandi skýrsla sýnir yfirlit yfir fjárbúið frá
því það fyrst sendi skýrslur til Búnaðarfélags ís-
lands:
Lifantli
lamba-
Meöalþungi þungi eftir Fóöureyösla
Ar ’l'ala ánna Að liansli Að vori nnu i töðuein.
T 1)21—22 8 62,5 61,3 47,8 óvist
1022—23 8 66,0 63,7 50,0 —
1023—24 12 67,5 62,4 53,0 —
1924—25 14 61,5 59,3 56,7 120
1025—26 19 62,7 59,3 50,5 80
1926—27 23 62,4 61,3 52,1 90
1927—28 22 63,2 62,3 50,7 80
1028—20 25 64,7 59,9 50,0 90
1929—30 23 65,5 63,8 63,3 105
1930—31 27 66,8 62,8 52,4 195
1031—32 28 65,8 64,0 51,2 95
1032—33 52 65,2 62,6 57,5 145
1033—34 50 64,7 62,6 50,6 140
1034—35 53 64,9 63,9 62,3 120
Þegar ánum er fjölgað 1932 koma í búsærnar ær
undan búshrútum, en ám af heimastofninum.
Til þess að sýna hvernig einstakar ær hafa revnzt á