Búnaðarrit - 01.01.1936, Page 140
BUNAÐARRIT
l.'iO
Hrafnkelsstöðum, skal ég gefa þetta yfirlit, og nær
það yfir ærnar, sem í báðar ættir eru lit af þingeyslca
fénu:
Aldurs-eöa Hausl- Tví- Lif. lmbþ.
Ær nr. nafn reynzluár meöalt. kg lembd Geld árlegtmti*
1. Hempa frá Grænavatni 7 63,3 0 0 46,3
2. Kempa frá Grænavatni 9 65,4 4 0 59,9
:í. Gyða frá Grænavatni 7 59,5 2 0 57,2
9. Sóley undan nr. 1 ... 7 65,5 0 0 48,7
4. Gauta frá Gautlöndum 3 66,0 1 0 68,0
5. Álft frá Álftagerði 6 61,0 1 0 42,6
6. I'reyja frá St.-Völlum . 7 70,0 1 0 57,7
7. Nanna frá Lundarbr. . . 9 67,5 3 0 62,0
8. Sif frá Sigurðarst. . . 7 65,0 1 0 52,0
16. Kitta undau nr. 1 .... 8 61,7 1 0 51,0
18. Ása undan nr. 1 .... 5 50,6 0 0 43,0
27. Hetja undan nr. 1 ... 9 68,6 4 0 70,0
13. Svala undan nr. 2 ... 6 59,0 1 0 51,6
29. Menja undan nr. 2 ... 7 63,5 3 0 64;7
14. Hnyðja undan nr. 3 . . 11 64,9 4 0 63,7
10. Gerða undan nr. 5 .. 6 58,2 0 0 47,3
15. Svana undan nr. 5 ... 9 64,4 0 0 49,2
25. Dröfn undan nr. 5 .. 8 63,0 0 0 47,4
26. Sjöfn undan nr. 5 ... 8 62,0 1 0 52,4
11. Geira und m nr. 7 ... 8 67,0 2 0 57,9
20. Helga undan nr. 7 . . 9 74,6 2 0 58,4
24. Snotra undan nr. 7 . . 6 62,3 1 1 42,4
43. Fjalla undan nr. 7 .. 6 66,6 2 0 61,4
23. Fenja undan nr. 16 . . 8 68,6 3 0 57,4
55. Skessa undan nr. 27 .. 3 66,5 0 0 52,0
17. Gullbrá undan nr. 13 . 7 67,2 1 0 53,3
21. Assa undan nr. 13 ... 9 62,1 2 0 52,6
51. Sníkja undan nr. 29 . . 5 63,2 1 0 54,8
32. Gæfa undan nr. 14 . . 8 65,3 5 0 72,9
42. Sauðhyrna und. nr. 14 6 65,2 0 0 46,2
46. Lágfóta undan nr. 15 6 63,8 0 0 42,8
50. Snjóka undan nr. 25 . . 5 61,3 2 0 59,0
Þó yfirlit þetta sé ekki haft lengra, þá gefur það
góða hugmynd um arðsemi ánna, og hvernig þær reyn-
ast. Það varpar líka nokkru Ijósi yfir hve þær eru mis-
jafnar. Af ungu ánum sem ekki eru hér með, skarar