Búnaðarrit - 01.01.1936, Page 141
B Ú N A Ð A H RIT
131
Nunna fram úr hvað þunga snertir með 80 lcg. þunga
að meðaltali af sínum 8 árum, en aftur er Palla þeirra
arðsömust með meðallambaþunga 70,G eftir 4 ára
reynslu.
Búsærnar hafa vegið að meðaltali öll árin:
2 vctra ........................ 63,2 lcg.
3 — 63,2 —
4 — 65,1 —
5 — 65,7 —
6 — 65,7 —
7 — 65,0 —
og sýnir þella, að þær með þeirri meðferð, sem þær
búa við á Hrafnkelsstöðum, endast vel, þar sem þær
halda sama haustþunga til 7 ára aldurs, en byrja úr
því að léttast.
Þessir lirútar hafa verið notaðir: Baldur frá Sig-
urðarstöðum í Bárðardal, hann vigtaði 120 kg., og
undan honum eru ærnar nr. 9 og 16. Græðir vigtaði
88 kg., en um ætt hans veit ég ekki. Undan honum
eru ærnar nr. 17 og 21. Hvítingur er undan á nr. 6 og
Baldri. Vigtaði 105 kg., undan honum eru ærnar nr.
22 og 29.
Hinar búsærnar, sem á þessari skýrslu eru, eru
flestar undan Ægir, en hann var undan á nr. 10 og
Baldri og vigtaði 100 kg„ og Óðinn, sem var undan
Hvíting og á, sem ekki er í búinu. en er ættuð úr
Húnavatnssýslu.
Frá Hrafnkelsstöðum er árlega selt mikið af fé til
kynbóta. Það reynist misjafnlega að sögn þeirra er
nota. öllum ber saman um það, að undan Hrafn-
kellsstaðahrútum komi yfirleitt góð lömb, en margir
kvarta yfir því, að „þótt tvævetlurnar séu fallegar,
þá gangi þær í sig á 3. og 4. ári“, sé þetta á rökum
byggt hjá þeim, er það að segja, þá stafar það ein-
göngu af því, að ærnar hafi ekki þá meðferð, sem
þær þurfa. Ég hefi sýnt bér áðnr, bver ending Hrafn-