Búnaðarrit - 01.01.1936, Page 178
1 ()8
BUNAÐARRIT
sauðasraér verið selt eitthvað ódýrara en það. Þessi
verzlun stóð i nokkur ár og þar til fráfærur lögðusl
niður, og ekkert smér var til að flytja út úr sýslunni.
Eftir það hcldu smérbúin sunnlensku uppi útflutn-
ingnum með ríkisstyrk. Um þau hefi ég því miður
enga skýrslu. Þau komust nokkur á lot á Suður- og
Vesturlandi. Hámarksútflutningur varð 194 þús. kg.
árið 1912. Úr því dofnaði yfir þeim, og hættu nær því
að starfa um skeið.
Aður hefir verið minnst á sláturhúsin og þá hreyi-
ingu, er kom þeim á fót. Hún er vafalaust Jangþýð-
ingarmest fyrir landbúnað vorn. Þau risu flest upp á
þessu tímabili, frá 1907 lil 191(5. Kaupfélögin gengust
l'yrir þeim, en kaupmenn komu á eftir, enda var ann-
að íslenzkt ket brátt óseljanlegt en frá þeim. Allmiklar
umhætur urðu á meðferð ullar á þessum tíma, og
voru þegar í byrjun hafnar í Kaupfélagi Þingeyinga
og sennilega í öllum kaupfélögum, er þau komust á
legg. En svo tók þingið og stjórnin málið að sér,
setti reglur um aðgreining ullar í flokka og skipaði
tilsjónarmenn.
Þá er talið það helzta er snertir frainþróun sveit-
anna og landbúnaðarins á þessu tíinabili. Eru tölur
þær, er hér er hyggt á, flestar teknar úr íslandslýs-
ingu próf. Þorv. Thoroddsens. Hinna stórstigu breyt-
inga, er urðu eftir stríð, verður síðar minnst.
Framsóknin, sein hófst á flestum sviðum landbún-
aðarins um 1890, var um leið efnaleg þróun. Bústofn
bænda jókst einlægt jafnt og hægt þetta tímabil, um
leið og ábýlin við auknar jarðahætur hækkuðu í
verði. Búsmunir innan og utan stokks gerðu sama,
svo sem vélar hjá hinum stærri hændum. Um skuldir
þær, sem á hændum hafa hvílt þetta tímabil ér erfitt
að fá vitneskju um. Um það eru engar opinberar
skýrslur. Talið var um aldamót, að flestar jarðir
A'a'ru komnar í bankann. En um leið eignuðusl margir